laugardagur, maí 29, 2004
Algjört RÚST í Ungverjalandi
Rétt í þessu lauk leiknum í Ungverjalandi og okkar lið hreinlega rúllaði yfir Ungverja 0-5 Andrea Olga Færseth skoraði þrennu og Margrét Lára Viðars setti 2 mörk. Íris og Laufey spiluðu í byrjunarliði að þessu sinni og Dóra Stefáns kom inná sem varamaður á 63.mín fyrir Erlu Hen og Rakel Loga kom inná sem varamaður á 80 mín fyrir Fríðu KRing. Kraftar Dóru Maríu og Fríðu voru ekki nýttir að þessu sinni og en þær vermdu með öðrum orðum bekkinn allan tímann.
Flottur sigur - til hamingju :) og drífiði ykkur heim svo :)
Flottur sigur - til hamingju :) og drífiði ykkur heim svo :)
föstudagur, maí 28, 2004
Greatings from Hungary!!
Halló krúttin okkar!
Frá landi Ungverja er allt gott ad frétta, vid fórum í smá skodunarferd í dag og eyddum nokkrum krónum í Adidas og Nike verslunum :) Frída keypti sér ekki neitt, ekki einu sinni eitt skópar en vid hinar fundum allar eitthvad snoturt á okkur!!!
Vid öfundum ykkur ad fá ekki ad spila med hinn margrómudu Gunnu Saem og hinum gőmlu kellunum. Thid takid leikinn og rúllid honum upp med glans.
Skemmtid ykkur vel hjá Guggunni á morgun og passid upp á ad skila ykkur allar heim á rétt heimilsfang ad kvöldi loknu.
Sjáumst hressar og spraekar á naestu aefingu.
Kiss kiss og knús knús
Valskyrjur í Ungverjalandi
Frá landi Ungverja er allt gott ad frétta, vid fórum í smá skodunarferd í dag og eyddum nokkrum krónum í Adidas og Nike verslunum :) Frída keypti sér ekki neitt, ekki einu sinni eitt skópar en vid hinar fundum allar eitthvad snoturt á okkur!!!
Vid öfundum ykkur ad fá ekki ad spila med hinn margrómudu Gunnu Saem og hinum gőmlu kellunum. Thid takid leikinn og rúllid honum upp med glans.
Skemmtid ykkur vel hjá Guggunni á morgun og passid upp á ad skila ykkur allar heim á rétt heimilsfang ad kvöldi loknu.
Sjáumst hressar og spraekar á naestu aefingu.
Kiss kiss og knús knús
Valskyrjur í Ungverjalandi
fimmtudagur, maí 27, 2004
Til hamingju med sigurinn!!!!
Hæ allar!
Til hamingju med sigurinn. Thad var frábært ad heyra thetta. Thid erud svo gódar!
Ég var rétt í thessu ad klára skriflega prófid. Thetta gekk ágætlega...vona ég. Thad sem mér gekk illa med gekk flestum hinum líka illa med.
Gangi ykkur vel og berjast berjast berjast!!!! Hlakka til ad sjá ykkur.
Kvedja frá einni sem er svo hvít ad hún er ad verda græn..thrátt fyrir 20 stiga hita og sól...ohhhh
Katrín.
Til hamingju med sigurinn. Thad var frábært ad heyra thetta. Thid erud svo gódar!
Ég var rétt í thessu ad klára skriflega prófid. Thetta gekk ágætlega...vona ég. Thad sem mér gekk illa med gekk flestum hinum líka illa med.
Gangi ykkur vel og berjast berjast berjast!!!! Hlakka til ad sjá ykkur.
Kvedja frá einni sem er svo hvít ad hún er ad verda græn..thrátt fyrir 20 stiga hita og sól...ohhhh
Katrín.
miðvikudagur, maí 26, 2004
Æfingaleikur á mánudag kl. 19.30 vs Breiðablik
Á mánudag spilum við æfingaleik við Breiðablik á æfingasvæði þeirra í Kópavoginum kl. 19.30 Mæting kl. 19.00 í Smárann.
Leikurinn er að mestu hugsaður fyrir þá leikmenn sem hafa spilað lítið að undanförnu svona á meðan frí er í deildinni vegna A landsliðs.
Landsliðið spilar svo á laugardag ytra við Ungverja og á miðvikudaginn næsta við Frakka hér heima.
Vonum bara að landsliðshjónin sjá hæfileikana í okkar leikmönnum og gefi þeim einhverjar almennilegar mínútur í þessum leikjum.
Gangi ykkur vel damer :)
Leikurinn er að mestu hugsaður fyrir þá leikmenn sem hafa spilað lítið að undanförnu svona á meðan frí er í deildinni vegna A landsliðs.
Landsliðið spilar svo á laugardag ytra við Ungverja og á miðvikudaginn næsta við Frakka hér heima.
Vonum bara að landsliðshjónin sjá hæfileikana í okkar leikmönnum og gefi þeim einhverjar almennilegar mínútur í þessum leikjum.
Gangi ykkur vel damer :)
sunnudagur, maí 23, 2004
Valur - KR 3 - 0
Fyrsta leik lokið .. og niðurstaðan var í meira lagi góð. Spiluðum illa í upphafi en unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn og spiluðum betri og betri leik eftir því sem á leið. Staðan var 0 - 0 í hálfleik. Í síðari hálfleik kom Vilborg inná á hægri kantinn og Dóra María fór á miðjuna, leikurinn opnaðist við breytinguna og Vilborg var ekki lengi að leggja upp fyrsta markið sem Nína skoraði og opnaði þar með markareikning sumarsins. Nína setti síðan annað mark stuttu síðar eftir góðan undirbúning Laufeyjar. Þriðja markið skoraði Vilborg svo utan af kanti eftir gott hlaup og innsiglaði þar með góðan sigur. Sigurinn hefði hæglega getað verið stærri en liðið fór illa með góð marktækifæri undir lok leiks.
Maður leiksins var valin : Laufey Ólafsdóttir
Maður leiksins var valin : Laufey Ólafsdóttir
laugardagur, maí 22, 2004
SINNEP I RASSINUM
ja stulku kindur...það er sko eins gott að við verðum með sinnep i rassinum og rakettur og bara allt á morgunn!! ju það styttist oðfluga i leikinn mikla og það lytur allt ut fyrir að veðurspain verði goð. ég ætla þvi ad gerast svo kræf ad spa fyrir um að það verði um 500-700 manns a vellinum....eg get lika lofað ad þetta verður mjog skemtilegur leikur með mjog óvæntu ívafi:) en þið sem ætlið ekki að koma á vollin: "if you won´t go.. you don´t know!!"
en áfram valur..vinnum leikinn og fleirri mork og bara hafa gaman af þessu girlur!;)
en áfram valur..vinnum leikinn og fleirri mork og bara hafa gaman af þessu girlur!;)
föstudagur, maí 21, 2004
Fyrsti leikur á sunnudag - Getum ekki beðið :)
Eins og flestir vita var fyrsta leik okkar frestað í gær. Frumraun okkar í mótinu frestast því fram á sunnudag en þá fáum við KR-inga í heimsókn að Hlíðarenda. Stemmningin er góð og menn og konur í kringum liðið geta vart beðið eftir að flautað verður til leiks.
Hvetjum alla sem þetta lesa að mæta á leikinn og taka þátt í leiknum af krafti úr stúkunni....
Valur - KR Kl. 16.00 sunnudag (you wont know if you dont go)
Hvetjum alla sem þetta lesa að mæta á leikinn og taka þátt í leiknum af krafti úr stúkunni....
Valur - KR Kl. 16.00 sunnudag (you wont know if you dont go)
miðvikudagur, maí 19, 2004
Baráttukvedjur!!!!
Sælar stúlkur!
Veit ekkert hvort ég sé ad gera thetta rétt en prófa allavega.
Ætladi nú bara ad óska ykkur góds gengis á fimmtudaginn. Nú er bara ad gefa allt í thetta. Hef svo mikla trú á ykkur!! Vildi óska thess ad ég væri komin heim og byjud ad æfa med ykkur. Hlakka ekkert smá til. Eins gott ad madur nái thessum prófum. Er ad verda gedveik hérna. Thad getur verid ad ég thurfi ad koma vid á Kleppi á leidinni á Valsvøllinn....
Gangi ykkur rosalega vel. Ég fylgist med ykkur
Katrín.
Veit ekkert hvort ég sé ad gera thetta rétt en prófa allavega.
Ætladi nú bara ad óska ykkur góds gengis á fimmtudaginn. Nú er bara ad gefa allt í thetta. Hef svo mikla trú á ykkur!! Vildi óska thess ad ég væri komin heim og byjud ad æfa med ykkur. Hlakka ekkert smá til. Eins gott ad madur nái thessum prófum. Er ad verda gedveik hérna. Thad getur verid ad ég thurfi ad koma vid á Kleppi á leidinni á Valsvøllinn....
Gangi ykkur rosalega vel. Ég fylgist med ykkur
Katrín.
þriðjudagur, maí 18, 2004
Eyjar - pizza 67
Við sitjum hérna (Beta og Rakel) á pizza 67 eina netcafé þeirra Eyjalinga.... erum að bíða eftir rjúkandi heitri og gómsætri pizzunni okkar svona rétt fyrir leik.
Leikurinn hefst eftir 21/2 tíma og verðum við í beinu sambandi til að lýsa þessum leik.
Spáin fyrir leik: Eftir lendingu hérna í Eyjum finnst okkur 3-0 heimasigur í loftinu...
En sjáum til það getur allt gerst í boltanum.
Hilsen
Leikurinn hefst eftir 21/2 tíma og verðum við í beinu sambandi til að lýsa þessum leik.
Spáin fyrir leik: Eftir lendingu hérna í Eyjum finnst okkur 3-0 heimasigur í loftinu...
En sjáum til það getur allt gerst í boltanum.
Hilsen
Ritskoðun auglýsinga...
Jæja seinna í dag munu fyrstu auglýsingar okkar fyrir heimaleikinn á sunnudag birtast og vill grafíski hönnuður okkar í þessu máli vara leikmenn við því að ýmsar myndir munu birtast alþjóð.... t.d. myndir af aukaæfingunni á Spáni og af einkaflippi Dóru, Dóru María og Johönnu við Sjóinn um daginn. Vilji leikmenn gera einhverjar athugasemdir við plakötin og auglýsinguna sem mun að auki birtast í fréttablaðinu þá vinsamlegast hafið samband sem fyrst..... gæti orðið of seint þó .... en....... má alveg reyna :) heheheheheheheheheh
Íslandsmótið að byrja í dag !!!
Fyrsta umferð Íslandsmótsins byrjar í dag með leik ÍBV og breiðabliks. Samkvæmt mínum heimildum eru nokkrir valsara að fara til eyja á eftir að horfa á komandi andstæðinga í sumar.
Fyrsti leikurinn okkar er við FH á fimmtudaginn og vil ég hvetja alla til að koma og eyða fimmtudagskvöldinu sínu í Hafnarfirði á vellinum enda snilldarbær þar á ferð....
Mér finnst reyndar komin tími á að halda hreinu á þessum velli. í fyrra unnum við 8-1 og þegar ég var svart hvítur FH-ingur átti maður erfitt með að halda hreinu þarna...
Á miðvikudag er síðasti undirbúningur fyrir leik. Æfing+Fundur og Matur. Gott plan ! :)
C-Ya all!!
Gugga Keeper
p.s. ég tek við hamingjuóskum aðeins í dag, Dóra María er ennþá sú eina í liðinu sem er búin að óska mér til hamingju - ég ætla ekki einu sinni að segja ykkur af hverju - þið verðið bara að fatta það.... Ég elska ykkur líka.
Fyrsti leikurinn okkar er við FH á fimmtudaginn og vil ég hvetja alla til að koma og eyða fimmtudagskvöldinu sínu í Hafnarfirði á vellinum enda snilldarbær þar á ferð....
Mér finnst reyndar komin tími á að halda hreinu á þessum velli. í fyrra unnum við 8-1 og þegar ég var svart hvítur FH-ingur átti maður erfitt með að halda hreinu þarna...
Á miðvikudag er síðasti undirbúningur fyrir leik. Æfing+Fundur og Matur. Gott plan ! :)
C-Ya all!!
Gugga Keeper
p.s. ég tek við hamingjuóskum aðeins í dag, Dóra María er ennþá sú eina í liðinu sem er búin að óska mér til hamingju - ég ætla ekki einu sinni að segja ykkur af hverju - þið verðið bara að fatta það.... Ég elska ykkur líka.
sunnudagur, maí 16, 2004
Rut lánuð til HK/Víkings frá Val
Fyrir helgi komumst HK/Vík og Valur að samkomulagi um að Rut skyldi lánuð til þeirra frá okkur í óakveðin tíma. Hún styrkir kópavogs"stórveldið hans Gulla heilmikið og við fáum hana bara enn sterkari til baka þegar sá tími kemur :)
Dr. Katrín Jónsdóttir
Eins og flestir vita þá ákvað læknirinn að ganga til liðs við Val fyrir sumarið.. Hún skrifaði undir samning við félagið í gær og er því loks KOMIN í okkar raðir fyrir sumarið. Hún á þó eftir að klára lokapróf sín í Læ.fræðinni í lok maí og verður ekki komin til okkar fyrr en í júní.
Svo verður ellismellurinn bara að klára prófin með sóma, ekki slæmt að hafa svona doktor á meðal oss.
Svo verður ellismellurinn bara að klára prófin með sóma, ekki slæmt að hafa svona doktor á meðal oss.
4 dagar í fyrsta leik
Á fimmtudag mætum við FH í fyrsta leik Íslandsmótsins, leikurinn er á heimavelli Hafnfirðinga, Kaplakrika og er kick off kl. 16.00. Koma svo...
Deildin hefst reyndar á þriðjudag með stórleik umferðarinnar en þá mætast ÍBV-BREIÐABLIK í Eyjum kl. 20.00.
Deildin hefst reyndar á þriðjudag með stórleik umferðarinnar en þá mætast ÍBV-BREIÐABLIK í Eyjum kl. 20.00.
fimmtudagur, maí 13, 2004
Dóra María til Englands áðan :)
Hehehe.... Jæja það var bara hringt í hana Dóru Maríu klukkan 13.00 í dag og sagt henni að pakka niður því það væri að koma leigubíll að sækja hana rétt yfir 14. og færi með hana upp á flugvöll! Þannig að núna eigum við 7 stúlku pjásur í A landsliðinu sem bruna bara næstum beint upp í Gravarholt í EURÓVISION partýið til þeirra Fríðu og Kristínar.... Vei vei....
Svo vil ég bara segja gangi ykkur ýkt vel þarna úti og við höldum áfram að skemmta okkur á æfingum hérna heima í geggjuðu veðri og hita :)
hehehe....
Kveðja Kjúkklingur með meiru :) Jóhanna Lára....
Svo vil ég bara segja gangi ykkur ýkt vel þarna úti og við höldum áfram að skemmta okkur á æfingum hérna heima í geggjuðu veðri og hita :)
hehehe....
Kveðja Kjúkklingur með meiru :) Jóhanna Lára....
miðvikudagur, maí 12, 2004
Æfingar næstu daga
Fimmtudagur 18.15 mæting í Valsheimili Armannsvöllur Gulli
Föstudagur 18.30 mæting í Egilshöll Gulli
Laugardagur FRÍ SAMT EURÓVISION PARTY HJÁ GRAFARVOGSPARINU
Sunnudagur 17.30 mæting í Valsheimili Ármannsvöllur Beta - Óli og Gulli
Mánudagur 18.15 mæting í Valsheimili Ármannsvöllur
Þriðjudagur FRÍ (samt örlítið til athugunar) gæti verið létt æfing
Miðvikudagur Æfing + fundur + matur saman
Fimmtudagur FH - Valur fyrsti leikur Íslandsmótsins 2004
Föstudagur 18.30 mæting í Egilshöll Gulli
Laugardagur FRÍ SAMT EURÓVISION PARTY HJÁ GRAFARVOGSPARINU
Sunnudagur 17.30 mæting í Valsheimili Ármannsvöllur Beta - Óli og Gulli
Mánudagur 18.15 mæting í Valsheimili Ármannsvöllur
Þriðjudagur FRÍ (samt örlítið til athugunar) gæti verið létt æfing
Miðvikudagur Æfing + fundur + matur saman
Fimmtudagur FH - Valur fyrsti leikur Íslandsmótsins 2004
Landsliðið á móti Englandi
Eins og flestir vita áttum við 5 inní hópnum, Laufey, Rakel, Írisi, Dóru og Fríðu en í dag bættist Gugga við vegna meiðsla mæju og á morgun kemur í ljós hvort Dóra María droppi ekki inn þar sem Gulla er tæp á meiðslum.
Good luck girlur
Good luck girlur
mánudagur, maí 10, 2004
Spáin í deildinni fyrir sumarið
Í dag var spáin fyrir sumarið, þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn spáðu.
Okkur var spáð í 2.sæti rétt á hæla ÍBV.
Annars var spáin sem hér segir:
1. ÍBV 174
2. Valur 167
3. KR 143
4. Breiðablik 128
5. Stjarnan 84
6. FH 72
7. Þór/KA/KS 52
8. Fjölnir 44
Okkur var spáð í 2.sæti rétt á hæla ÍBV.
Annars var spáin sem hér segir:
1. ÍBV 174
2. Valur 167
3. KR 143
4. Breiðablik 128
5. Stjarnan 84
6. FH 72
7. Þór/KA/KS 52
8. Fjölnir 44
ÍBV - Valur 3-1
Töpuðum leiknum 3-1. Það verður nú eitthvað lítið sagt um þennan leik nema að við áttum ekki skilið sigur í leiknum þar sem við spiluðum undir getu og gerðum dýrkeypt mistök sem orsökuðu að úrslitin féllu Eyjum í hag.
Í dag kl. 15.00 er svo spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna deildarinnar.
Í dag kl. 15.00 er svo spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna deildarinnar.
fimmtudagur, maí 06, 2004
Úrslitaleikurinn í deildarbikar (staðfestur tími)
Leikurinn verður á sunnudag kl. 20.00 í Egilshöll, sá tími hefur verið staðfestur af KSÍ. Svo við getum farið að einbeita okkur að þeim tíma. Og þið sem eruð fyrir utan þetta .... mæta á leikinn TAKK og styðja okkur :)
Úrslitaleikurinn í deildarbikar (staðfestur tími)
Leikurinn verður á sunnudag kl. 20.00 í Egilshöll, sá tími hefur verið staðfestur af KSÍ. Svo við getum farið að einbeita okkur að þeim tíma. Og þið sem eruð fyrir utan þetta .... mæta á leikinn TAKK og styðja okkur :)
Handboltinn - (Magga Jóns og Kata Jóns komu sterkar inn)
Þetta var svakalegur leikur í kvöld fyrir þá sem ekki vita unnu valsstelpur 29-28 í svaka spennuleik, margra leikmanna í okkar hópi var saknað í stúkunni vegna prófalesturs en Magga Jóns og Kata jóns komu virkilega sterkar inn í hópinn og tala nú ekki um öskrin. Þær voru reyndar með einhverja nýja útgáfu af öskri þegar ÍBV var með boltann ... væri nú gaman ef þær myndu kenna okkur þetta eitthvað betur fyrir næsta leik :) en allvega þá var þetta allt of skemmtilegur leikur
þriðjudagur, maí 04, 2004
Handbolti - kvenna - fimmtudag
Valur - ÍBV leikur nr 2 verður á fimmtudag kl. 19.15.Við verðum að sjálfsögðu að taka tíma frá til að styðja liðið okkar í erfiðum leik.
Allar sem geta mæta í þetta prógram strax að lokinni æfingu á fimmtudag.
Allar sem geta mæta í þetta prógram strax að lokinni æfingu á fimmtudag.
mánudagur, maí 03, 2004
Æfingar í vikunni
Þriðjudagur: Jói sprettur með æfingu kl. 16.30 - 17.30 (smá boltaæfingar að henni lokinni)
Miðvikudagr: Æfing kl. 18.15 (mæting í valsheimili) æfing á Háskólavelli
Fimmtudagur: Æfing kl. 18.15 (mæting í valsheimili) æfing á Háskólavelli
Föstudagur: Æfing kl. 18.30 Egilshöll
Laugardagur: Úrslitaleikur í deildarbikar ?? (hugsanleg breyting á leik)
Sunnudagur: Úrslitaleikur í deildarbikar ?? (ef leik verður ekki breytt)
Miðvikudagr: Æfing kl. 18.15 (mæting í valsheimili) æfing á Háskólavelli
Fimmtudagur: Æfing kl. 18.15 (mæting í valsheimili) æfing á Háskólavelli
Föstudagur: Æfing kl. 18.30 Egilshöll
Laugardagur: Úrslitaleikur í deildarbikar ?? (hugsanleg breyting á leik)
Sunnudagur: Úrslitaleikur í deildarbikar ?? (ef leik verður ekki breytt)
Koma svo.....:)
Hahahahha.... koma stelpur... koma.... koma.... æææ koma stelpur..... koma svo.... hey já koma...... áfram stalpur koma...... koma..... koma svooo......
hahahhahaha.........
hahahhahaha.........
sunnudagur, maí 02, 2004
Valur - KR 4 - 0
Jæja leik lokið við sigrðuðum 4-0 Kristín skoraði þrennu, virkilega vel útfærð mörk hjá senternum og Dóra setti einn laglegt mark eftir góðan undirbúning Vilborgar.
Fínt að sigra og komast í úrslitaleik.
Sá leikur verður svakalegur enda við stórlið ÍBV og fer hann fram næstu helgi.
Fínt að sigra og komast í úrslitaleik.
Sá leikur verður svakalegur enda við stórlið ÍBV og fer hann fram næstu helgi.
laugardagur, maí 01, 2004
Valur - KR undanúrslit í deildarbikar Á MORGUN
á morgun sunnudaginn 2.maí mætum við erkifjendum okkar úr KR í undanúrslitum í deildarbikar, leikurinn hefst kl. 13.00. Ef þú rekur augun augun í þessi orð, þá endilega láttu sjá þig :)
Svo má bæta því inní að leik HK og Fjölnis í undanúrslitum karla lauk rétt í þessu með sigri Fjölnis eftir æsispennandi leik og vítakeppni. Gullinn fékk ekki mark á sig í leiknum og átti ef marka má heimildir, stórleik í markinu. Víti Fjölnisdrengja voru honum hinsvegar erfið og endaði leikurinn 4-2.
Svo má bæta því inní að leik HK og Fjölnis í undanúrslitum karla lauk rétt í þessu með sigri Fjölnis eftir æsispennandi leik og vítakeppni. Gullinn fékk ekki mark á sig í leiknum og átti ef marka má heimildir, stórleik í markinu. Víti Fjölnisdrengja voru honum hinsvegar erfið og endaði leikurinn 4-2.