föstudagur, maí 21, 2004
Fyrsti leikur á sunnudag - Getum ekki beðið :)
Eins og flestir vita var fyrsta leik okkar frestað í gær. Frumraun okkar í mótinu frestast því fram á sunnudag en þá fáum við KR-inga í heimsókn að Hlíðarenda. Stemmningin er góð og menn og konur í kringum liðið geta vart beðið eftir að flautað verður til leiks.
Hvetjum alla sem þetta lesa að mæta á leikinn og taka þátt í leiknum af krafti úr stúkunni....
Valur - KR Kl. 16.00 sunnudag (you wont know if you dont go)
Hvetjum alla sem þetta lesa að mæta á leikinn og taka þátt í leiknum af krafti úr stúkunni....
Valur - KR Kl. 16.00 sunnudag (you wont know if you dont go)
Comments:
Skrifa ummæli