laugardagur, maí 29, 2004
Algjört RÚST í Ungverjalandi
Rétt í þessu lauk leiknum í Ungverjalandi og okkar lið hreinlega rúllaði yfir Ungverja 0-5 Andrea Olga Færseth skoraði þrennu og Margrét Lára Viðars setti 2 mörk. Íris og Laufey spiluðu í byrjunarliði að þessu sinni og Dóra Stefáns kom inná sem varamaður á 63.mín fyrir Erlu Hen og Rakel Loga kom inná sem varamaður á 80 mín fyrir Fríðu KRing. Kraftar Dóru Maríu og Fríðu voru ekki nýttir að þessu sinni og en þær vermdu með öðrum orðum bekkinn allan tímann.
Flottur sigur - til hamingju :) og drífiði ykkur heim svo :)
Flottur sigur - til hamingju :) og drífiði ykkur heim svo :)
Comments:
Skrifa ummæli