miðvikudagur, maí 12, 2004
Landsliðið á móti Englandi
Eins og flestir vita áttum við 5 inní hópnum, Laufey, Rakel, Írisi, Dóru og Fríðu en í dag bættist Gugga við vegna meiðsla mæju og á morgun kemur í ljós hvort Dóra María droppi ekki inn þar sem Gulla er tæp á meiðslum.
Good luck girlur
Good luck girlur
Comments:
Skrifa ummæli