laugardagur, maí 01, 2004
Valur - KR undanúrslit í deildarbikar Á MORGUN
á morgun sunnudaginn 2.maí mætum við erkifjendum okkar úr KR í undanúrslitum í deildarbikar, leikurinn hefst kl. 13.00. Ef þú rekur augun augun í þessi orð, þá endilega láttu sjá þig :)
Svo má bæta því inní að leik HK og Fjölnis í undanúrslitum karla lauk rétt í þessu með sigri Fjölnis eftir æsispennandi leik og vítakeppni. Gullinn fékk ekki mark á sig í leiknum og átti ef marka má heimildir, stórleik í markinu. Víti Fjölnisdrengja voru honum hinsvegar erfið og endaði leikurinn 4-2.
Svo má bæta því inní að leik HK og Fjölnis í undanúrslitum karla lauk rétt í þessu með sigri Fjölnis eftir æsispennandi leik og vítakeppni. Gullinn fékk ekki mark á sig í leiknum og átti ef marka má heimildir, stórleik í markinu. Víti Fjölnisdrengja voru honum hinsvegar erfið og endaði leikurinn 4-2.
Comments:
Skrifa ummæli