þriðjudagur, apríl 29, 2008
1 Bikar
VIÐ ERUM MEISTARAR MEISTARANNA!!
Sigur á KR í gær, 2-1, Marco með 2, vei vei gaman gaman!
kv.ég HJARTAþið
mánudagur, apríl 28, 2008
Leik-dagur
Jæja allir þarna ÚTI!!
Valur og KR mætast í kvöld í Meistarakeppni kvenna og fer leikurinn fram í Kórnum kl. 20:00. Í þessari keppni mætast Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síðasta keppnistímabils en Valur sigraði í Landsbankadeild kvenna og KR varð VISA-bikarmeistari.
KOMASOOOOOOOOOOOOOOOOO 1,2 SELFOSS!!!!
KV.ÉGHJARTAÞIÐ
föstudagur, apríl 25, 2008
GAME-DAY
LEIKUR Í KVÖLD GOTT FÓLK
VALUR-KR
ÚRSLIT Í LENGJUBIKARNUM
EGILSHÖLL KL 19:00
KOMASOOOOOOOOOOOOO ÁFRAM VALUR
SJÁUMST Í KVÖLD VALSARAR :)
VALUR-KR
ÚRSLIT Í LENGJUBIKARNUM
EGILSHÖLL KL 19:00
KOMASOOOOOOOOOOOOO ÁFRAM VALUR
SJÁUMST Í KVÖLD VALSARAR :)
fimmtudagur, apríl 24, 2008
Lasertag - Stuðarar ?
Jæja Siggi Már !!
Nú er að duga eða drepast... og það er síðasti sjéns.
Stelpur þið sem komist og Stuðarar þið sem komist .. endilega mætið í lasertag sunnudaginn 27.apríl kl. 18.45. SALAVEGI 2 Kópavogi.
Kveðja
Q
þriðjudagur, apríl 22, 2008
GaMe-DaY!
Vals-tilkynning!
HVAÐ- KNATTSPYRNULEIKUR
HVENÆR- Í KVÖLD, ÞRIÐJUDAGINN 22.APRÍL
HVAR-KÓRINN KÓPAVOGI
KLUKKAN- NÍTJÁNHUNDRUÐ
ANDSTÆÐINGAR-BREIÐABLIK
VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN!! MÆTTU
In conclusion, leikur í kvöld, undanúrslit í Lengjubikarnum, Valur-Breiðablik í Kórnum kl 19,KR-Stjarnan etja einning kappi kl 18 .
ÁFRAM VALUR!
með fyrirfram þökk,
fjölskyldan Hlíðarenda 1 :)
HVAÐ- KNATTSPYRNULEIKUR
HVENÆR- Í KVÖLD, ÞRIÐJUDAGINN 22.APRÍL
HVAR-KÓRINN KÓPAVOGI
KLUKKAN- NÍTJÁNHUNDRUÐ
ANDSTÆÐINGAR-BREIÐABLIK
VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN!! MÆTTU
In conclusion, leikur í kvöld, undanúrslit í Lengjubikarnum, Valur-Breiðablik í Kórnum kl 19,KR-Stjarnan etja einning kappi kl 18 .
ÁFRAM VALUR!
með fyrirfram þökk,
fjölskyldan Hlíðarenda 1 :)
föstudagur, apríl 18, 2008
steindautt jafntefli
Stjarnan - Valur (Lengjubikar) fór fram á hinum sí græna gervigrasvelli í Garðabænum í gærkvöldi.
Leikurinn var því miður ekki mikið fyrir augað, fyrir þá örfáu áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn. Það dró þó til tíðinda á c.a 25 mínútu þegar Kristín Ýr fékk dæmda vítaspyrnu eftir góða sendingu frá Pálu innfyrir vörn Stjörnunnar. Eitthvað eru vítin þó að stríða okkur því spyrnan fór forgörðum rétt eins og síðasta víti sem við tókum. Við fengum annað gott tækifæri til þess að komast yfir þegar að Pála tók langt innkast en Hallbera skallaði boltann yfir.
Staðan 0-0 í hálfleik.
Seinni hálfleikur var tíðindalaus rétt eins og sá fyrri, við fengum nokkur tækifæri til þess að skora en inn vildi boltinn ekki. Stjörnustelpur fengu sitt eina færi sem þeim tókst ekki að nýta.
Niðurstaðan var því steindautt jafntefli 0-0.
Varamennirnir áttu góðar innkomur í seinni hálfleik þrátt fyrir vafasaman aldur ;)
Vörnin stóð fyrir sínu þar sem að stjörnustúlkur fengu einungis 1 marktækifæri.
Ása hélt hreinu 3. leikinn í röð ;)
Liðið : Ása, María Rós (55 Begga gná), Ásta, Pála, Vanja, Andrea Ýr (75 Katrín Gylfa), Anna Garðars (45 Thelma Björk) Katrín, Helga Sjöfn, Hallbera, Kristín Ýr (55 Magga)
Meiðslalistinn okkar er orðinn ansi langur, en þær Gugga,Guðný,Sif,Fríða,Margrét,Rakel og Dagný gátu ekki tekið þátt í leiknum í gær vegna meiðsla.
Næst á dagskrá er Akureyri, þangað sem liðið heldur í dag í æfingaferð með skemtilegu ívafi ;)
Leikurinn var því miður ekki mikið fyrir augað, fyrir þá örfáu áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn. Það dró þó til tíðinda á c.a 25 mínútu þegar Kristín Ýr fékk dæmda vítaspyrnu eftir góða sendingu frá Pálu innfyrir vörn Stjörnunnar. Eitthvað eru vítin þó að stríða okkur því spyrnan fór forgörðum rétt eins og síðasta víti sem við tókum. Við fengum annað gott tækifæri til þess að komast yfir þegar að Pála tók langt innkast en Hallbera skallaði boltann yfir.
Staðan 0-0 í hálfleik.
Seinni hálfleikur var tíðindalaus rétt eins og sá fyrri, við fengum nokkur tækifæri til þess að skora en inn vildi boltinn ekki. Stjörnustelpur fengu sitt eina færi sem þeim tókst ekki að nýta.
Niðurstaðan var því steindautt jafntefli 0-0.
Varamennirnir áttu góðar innkomur í seinni hálfleik þrátt fyrir vafasaman aldur ;)
Vörnin stóð fyrir sínu þar sem að stjörnustúlkur fengu einungis 1 marktækifæri.
Ása hélt hreinu 3. leikinn í röð ;)
Liðið : Ása, María Rós (55 Begga gná), Ásta, Pála, Vanja, Andrea Ýr (75 Katrín Gylfa), Anna Garðars (45 Thelma Björk) Katrín, Helga Sjöfn, Hallbera, Kristín Ýr (55 Magga)
Meiðslalistinn okkar er orðinn ansi langur, en þær Gugga,Guðný,Sif,Fríða,Margrét,Rakel og Dagný gátu ekki tekið þátt í leiknum í gær vegna meiðsla.
Næst á dagskrá er Akureyri, þangað sem liðið heldur í dag í æfingaferð með skemtilegu ívafi ;)
fimmtudagur, apríl 17, 2008
Sææææælar
Nenniði að horfa á þetta vídjó? http://www.youtube.com/watch?v=3V5zBXW1oP8
Annars er playlisti þessarar viku eitthvað á þessa leið :
What it takes - Celine Dion
Stronger - Christina Aguilera
Stronger - Kanye West
Don't Panic - Coldplay
Breaking the waves - Dikta
Nothing brings me down - Emiliana Torrini
Times like these - Foo fighters
Wake me up when september ends - Green day (Gugga/Guðný)
You raise me up - Josh Groban
Summer love - JT (aðallega fyrir mig samt)
Mr. Brightside - The Killers
Livet er langt lykken er kort - Kim Fokking Larsen (smá fyrir Siv)
Belive - Live
Aint no mountain high enough - Marvin Gaye
Roll with it - Oasis
Show must go on - Queen
Simply the best - Tina Turner
Hate to say i told you so - The Hives
ONE MOMENT IN TIME - WHITNEY HOUSTON.... NP
Always look at the bright side of life...
Eruði að ná þessu?? Fór ég með þetta of langt?? fattiði ekki örugglega?
Sjáumst á Stjörnuvelli klukkan 18:45 ... 20:00 fyrir þá sem ætla að horfa :)
Kv. lærandi Berry er betri en engin Berry
Annars er playlisti þessarar viku eitthvað á þessa leið :
What it takes - Celine Dion
Stronger - Christina Aguilera
Stronger - Kanye West
Don't Panic - Coldplay
Breaking the waves - Dikta
Nothing brings me down - Emiliana Torrini
Times like these - Foo fighters
Wake me up when september ends - Green day (Gugga/Guðný)
You raise me up - Josh Groban
Summer love - JT (aðallega fyrir mig samt)
Mr. Brightside - The Killers
Livet er langt lykken er kort - Kim Fokking Larsen (smá fyrir Siv)
Belive - Live
Aint no mountain high enough - Marvin Gaye
Roll with it - Oasis
Show must go on - Queen
Simply the best - Tina Turner
Hate to say i told you so - The Hives
ONE MOMENT IN TIME - WHITNEY HOUSTON.... NP
Always look at the bright side of life...
Eruði að ná þessu?? Fór ég með þetta of langt?? fattiði ekki örugglega?
Sjáumst á Stjörnuvelli klukkan 18:45 ... 20:00 fyrir þá sem ætla að horfa :)
Kv. lærandi Berry er betri en engin Berry
föstudagur, apríl 11, 2008
Heyrst hefur að.....
... Anna Garðarsdóttir sé ennþá ókrýnd my-space drottning liðsins, krýning fer fram innan skamms
... Jói sé veikur og hafi ekki getað nuddað þreytta skrokka eftir boot camp
... Kristín ætli að pressa í næsta leik
... Það hafi verið gaman í óvissuferðinni forðum daga
... Katrín sé með rass á við tvítuga skvísu
... vinsælasti karlmaðurinn í liðinu sé húsvörður Kórsins, "vinstri sleggjan"
... við munum trylla Akureyri 18-21 apríl
... Freyr sé harður í horn að taka...sérstaklega fyrir kennara á Laugavatni
... Við höfum unnið Keflavík 4-0 með mörkum frá Mörku
... Börnin í 3.flokki hafi átt góðar innkomur
... Berry sé að leita að "summer-love"
... Gugga hafi mætt í "gymið"
... Guðný sé með stórt og fallegt hjarta
... Rakel sé "sárfætt"
... Margrét geti haldið tón!
... það sé gott uppeldi í Val ;)
... Kata ætli að mæta með maka..nn á vorgleðina
... Kata sé "sagnfræðingur"... hún kann amk mikið af sögum
... Pála sé glæpamaður af verstu gerð.. amk frekar mikill dólgur
... Það verði hægt að tana á Akureyri city
... FM 957 sé nýjasti styrktaraðili liðsins
... Það styttist í vorboðann ljúfa, DML!!!!!!!!
... Anna sé að cuta niður eftir að hafa pumpað í allan vetur
... Pála sé með dólgslæti
(Ragga tók þessar frábæru myndir)
fimmtudagur, apríl 10, 2008
Það er leikur í dag!!
V.S
Kl 19:00 stundvíslega í Egilz!!
Vonum að sem flestir mæti til að horfa á okkur spila stórkoslegan sambabolta;)
jáááá sææælll..eigum við að ræða það eitthvað!!
Vonum að sem flestir mæti til að horfa á okkur spila stórkoslegan sambabolta;)
jáááá sææælll..eigum við að ræða það eitthvað!!
miðvikudagur, apríl 09, 2008
Æfingafatnaður
Jæja ... það var semsagt komist að þeirri niðurstöðu, svo það fari ekki framhjá neinum, að það er:
Rautt: MÁN - MIÐ - FÖS - SUN
Svart: ÞRI - FIM - LAU
Sjáumst hressar á æfingu í dag í rauðu þá:)
Rautt: MÁN - MIÐ - FÖS - SUN
Svart: ÞRI - FIM - LAU
Sjáumst hressar á æfingu í dag í rauðu þá:)
mánudagur, apríl 07, 2008
U-17+U-19
já veriði margblessuð, allir nettir? :)
Við erum hérna með sjóðheitar landsliðsfréttir en landsliðsþjálfararnir, Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa sína sem mæta á úrtaksæfingar um komandi helgi og eigum við nokkra fulltrúa þarna, þetta eru blómarósirnar Heiða,Katrín og Svana sem ætla að koma sér í U-17 og svo erum við með þyrnirósirnar Dagný, Andreu og Maríu Rós sem ætla að halda uppi heiðri okkar VALSARA!
Gangi ykkur vel stúlkukindur!
annars er það í fréttum að Gugga kemst út um allt
veriði sæl #3
föstudagur, apríl 04, 2008
There is a fire in the building, do not use the lifts
Við spiluðum þriðja leik okkar í Lengjubikarnum í gær við Fylki. Mannskapurinn var harðákveðinn í því að hysja upp um sig frá síðasta leik þar sem við töpuðum fyrir KR sælla minninga. Við byrjuðum leikinn strax af krafti og á 5. mínútu c.a fengum við dæmda vítaspyrnu sem fyrirliði okkar í þessum leik Margrét Lára tók. Spyrnan fór þó flestum til undrunar forgörðum, en Margrét var ekki lengi að leiðrétta þann misskilning og var búin að koma boltanum í netið 2 mínútum seinna.
Við héldum áfram að sækja gegn daufu liði Fylkis, og Guðný og Vanja sköpuðu oft mikinn usla í vörn þeirra. Það var svo á 27. mínútu að Klettur ársins 2007 (Pála Marie) sendi ban eitraðan bolta inn í teig og eftir örlítið klafs var það Margrét Lára sem skoraði annað mark leiksins.
Staðan var því 2-0 þegar mínúta var eftir af fyrri hálfleik og brunavarnarkerfi Egilshallarinnar ákvað að fara í gang. Konan í kallkerfinni skipaði fólki að yfirgefa bygginguna tafarlaust og það mætti alls ekki nota lyfturnar sem flestir myndu þýða elevator á ensku en hún kaus að nota orðið "lifts". Ensku spekingum liðsins var misboðið við þetta og hafa sent kvörtunarbréf til húsvarðarins. Fréttaritari valurwoman fór á stúfana og komst að því að lift getur í raun líka þýtt lyfta þó svo að elevator sé þessi týpíska. En eftir korters eldvarnaræfingu var MÍNÚTAN sem eftir var af fyrri hálfleik spiluð og þá var flautað til hálfleiks.
Seinni hálfleikur hófst eftir mikla bið og við héldum áfram að ráða lögum og lofum inn á vellinum. Það var svo á 68. mínútu að Rakel Loga kom með góða fyrirgjöf frá hægri sem Dagný Brynjarsdóttir stuðningsmaður FSU kláraði með glæsibrag. Við vorum langt frá því að vera hættar og eftir 8 mínútur var Margrét Lára búin að fullkomna þrennuna þegar hún fylgdi vel eftir "skoti" Hallberu á markið sem markmaður Fylkis missti. En hún lét ekki þar við sitja því eftir 3. mínútum síðar var það María Rós sem geystist upp kantinn og renndi boltanum á hverja aðra en Margréti Láru sem kláraði færið af alkunnri fagmennsku.
Leikmaður Fylkis varð svo fyrir því óláni að senda botlann í eigið net og staðan því orðin 4-0.
Það var svo engin önnur en Kristín Ýr betri helmingurinn í dúettnum snooze sem rak síðasta smiðshöggið með góðum skalla. Langþráð mark hjá Chriss cool sem er byrjuð aftur að æfa eftir að hafa tekið sér pásu frá knattspyrnuiðkun.
Liðið var mikið frískara heldur en undanfarið og alltaf gott að halda hreinu þar sem Ása stóð fyrir sínu. Fylkir fékk ekkert hættulegt marktækifæri á meðan við nýttum okkar vel og hefðum getað sett fleiri.
Liðið: Ása,Anna-61 María,Ásta,Pála,Vanja,Dagný-75 Kristín,Helga,Heiða-61 Rakel,Fríða,Guðný-51 Hallbera,Margrét.
Við héldum áfram að sækja gegn daufu liði Fylkis, og Guðný og Vanja sköpuðu oft mikinn usla í vörn þeirra. Það var svo á 27. mínútu að Klettur ársins 2007 (Pála Marie) sendi ban eitraðan bolta inn í teig og eftir örlítið klafs var það Margrét Lára sem skoraði annað mark leiksins.
Staðan var því 2-0 þegar mínúta var eftir af fyrri hálfleik og brunavarnarkerfi Egilshallarinnar ákvað að fara í gang. Konan í kallkerfinni skipaði fólki að yfirgefa bygginguna tafarlaust og það mætti alls ekki nota lyfturnar sem flestir myndu þýða elevator á ensku en hún kaus að nota orðið "lifts". Ensku spekingum liðsins var misboðið við þetta og hafa sent kvörtunarbréf til húsvarðarins. Fréttaritari valurwoman fór á stúfana og komst að því að lift getur í raun líka þýtt lyfta þó svo að elevator sé þessi týpíska. En eftir korters eldvarnaræfingu var MÍNÚTAN sem eftir var af fyrri hálfleik spiluð og þá var flautað til hálfleiks.
Seinni hálfleikur hófst eftir mikla bið og við héldum áfram að ráða lögum og lofum inn á vellinum. Það var svo á 68. mínútu að Rakel Loga kom með góða fyrirgjöf frá hægri sem Dagný Brynjarsdóttir stuðningsmaður FSU kláraði með glæsibrag. Við vorum langt frá því að vera hættar og eftir 8 mínútur var Margrét Lára búin að fullkomna þrennuna þegar hún fylgdi vel eftir "skoti" Hallberu á markið sem markmaður Fylkis missti. En hún lét ekki þar við sitja því eftir 3. mínútum síðar var það María Rós sem geystist upp kantinn og renndi boltanum á hverja aðra en Margréti Láru sem kláraði færið af alkunnri fagmennsku.
Leikmaður Fylkis varð svo fyrir því óláni að senda botlann í eigið net og staðan því orðin 4-0.
Það var svo engin önnur en Kristín Ýr betri helmingurinn í dúettnum snooze sem rak síðasta smiðshöggið með góðum skalla. Langþráð mark hjá Chriss cool sem er byrjuð aftur að æfa eftir að hafa tekið sér pásu frá knattspyrnuiðkun.
Liðið var mikið frískara heldur en undanfarið og alltaf gott að halda hreinu þar sem Ása stóð fyrir sínu. Fylkir fékk ekkert hættulegt marktækifæri á meðan við nýttum okkar vel og hefðum getað sett fleiri.
Liðið: Ása,Anna-61 María,Ásta,Pála,Vanja,Dagný-75 Kristín,Helga,Heiða-61 Rakel,Fríða,Guðný-51 Hallbera,Margrét.
miðvikudagur, apríl 02, 2008
Svartur dagur - Gugga illa meidd
Í gær þurfti Gugga að yfirgefa völlinn vegna meiðsla á 30.mín og kom í ljós eftir skoðun að hun sleit hásin. Það er því ljóst að Gugga verður frá í langan tíma og missi að öllum líkindum af þessu tímabili.
Þetta er mikið áfall fyrir okkur en við munum að sjálfsögðu hjálpa Guggu á beinu brautina beint í endurhæfingu og út á völl við fyrsta tækifæri :)
Gangi þér vel í aðgerðinni Guggz hugur okkar er með þér ..
þriðjudagur, apríl 01, 2008
Annika Krahn í Val
Okkur familyunni að Hliðarenda er heldur betur að bætast liðsstyrkur í næsta mánuði.
Annika Krahn leikmaður Þýska landsliðsins og Duisburgar skrifar í dag undir árs samning við Val. Annika þekkir vel til markadrottningarinnar okkar MLV þar sem þær spiluðu saman hjá Duisburg í 3 mánuði 2007.
Annika er 22 ára varnarmaður en hun á að baki 24 landsleiki með A landsliði Þýskalands og fjölda leikja með yngri landsliðum Germany.
Bjóðum AK velkomna í Val :)
Annika Krahn leikmaður Þýska landsliðsins og Duisburgar skrifar í dag undir árs samning við Val. Annika þekkir vel til markadrottningarinnar okkar MLV þar sem þær spiluðu saman hjá Duisburg í 3 mánuði 2007.
Annika er 22 ára varnarmaður en hun á að baki 24 landsleiki með A landsliði Þýskalands og fjölda leikja með yngri landsliðum Germany.
Bjóðum AK velkomna í Val :)