miðvikudagur, apríl 02, 2008
Svartur dagur - Gugga illa meidd
Í gær þurfti Gugga að yfirgefa völlinn vegna meiðsla á 30.mín og kom í ljós eftir skoðun að hun sleit hásin. Það er því ljóst að Gugga verður frá í langan tíma og missi að öllum líkindum af þessu tímabili.
Þetta er mikið áfall fyrir okkur en við munum að sjálfsögðu hjálpa Guggu á beinu brautina beint í endurhæfingu og út á völl við fyrsta tækifæri :)
Gangi þér vel í aðgerðinni Guggz hugur okkar er með þér ..
Comments:
Skrifa ummæli