þriðjudagur, apríl 01, 2008
Annika Krahn í Val
Okkur familyunni að Hliðarenda er heldur betur að bætast liðsstyrkur í næsta mánuði.
Annika Krahn leikmaður Þýska landsliðsins og Duisburgar skrifar í dag undir árs samning við Val. Annika þekkir vel til markadrottningarinnar okkar MLV þar sem þær spiluðu saman hjá Duisburg í 3 mánuði 2007.
Annika er 22 ára varnarmaður en hun á að baki 24 landsleiki með A landsliði Þýskalands og fjölda leikja með yngri landsliðum Germany.
Bjóðum AK velkomna í Val :)
Annika Krahn leikmaður Þýska landsliðsins og Duisburgar skrifar í dag undir árs samning við Val. Annika þekkir vel til markadrottningarinnar okkar MLV þar sem þær spiluðu saman hjá Duisburg í 3 mánuði 2007.
Annika er 22 ára varnarmaður en hun á að baki 24 landsleiki með A landsliði Þýskalands og fjölda leikja með yngri landsliðum Germany.
Bjóðum AK velkomna í Val :)
Comments:
Skrifa ummæli