miðvikudagur, nóvember 30, 2005
Takk takk
Ég veit eiginlega ekki hvað ég get sagt við ykkur, mér líður dáltið skringilega!
Ég hef litið á og lít enn á það sem mín stærstu forréttindi sem íþróttamanns að hafa spilað í Valsbúningnum öll þessi ár. Stærstu stundirnar á ferlinum eru svo þær að hafa æft, spilað og unnið titla með ykkur sem berið uppi merki mfl.kvenna í dag og hafið gert frábærlega síðustu árin. Ferillinn er búinn að vera ótrúlega fljótur að líða og ég trúi því varla enn að það sé komið að lokum hans. En eins og ég hef sagt undanfarið þá er ég að hætta alveg ótrúlega sátt og á mínum eigin forsendum........Guðný ég er ekki ófrísk!! Það er mikil birgði farin af mér við það að vera loks búin að taka þessa ákvörðun þótt hún hafi langt frá því verið auðveld.
Ég hef aldrei tekið það sem sjálfsagðan hlut að vera hluti af Valsliðinu, langt í frá. Af hverju ég er að hætta núna er einfaldlega vegna þess að ég tel mig ekki lengur geta gefið allt sem ég get í æfingar og leiki, hvorki tíma né þrek. Ég er eiginlega í hreinskilni sagt búin með minn skammt af fótbolta, er orðin bæði andlega og líkamlega þreytt og hef auk þess svo sl. 7-8 árin strögglað í ömurlegum hnémeiðslum og það er ömurleg tilfinning get ég sagt ykkur að geta ekki verið með 110% á hverri einustu æfingu.
Ég vil bara þakka ykkur vitleysingjunum.........þið eru náttla upp til hópa allar hálf klikkaðar........fyrir frábærar stundir innan vallar sem utan. Síðustu árin með ykkur sem samherja mína hafa verið út í eitt verið frábær og algjör forréttindi! Líklega er ég að hætta á kolvitlausum tíma því ég veit að þið eigið eftir að vinna frábæra sigra á næsta árinu sem og á næstu árum, en þetta er orðið gott í bili fyrir mig.
Gangi ykkur ótrúlega vel á komandi keppnisári. Þið eruð að sjálfögðu ekki lausar við mig, verð auðvitað í stúkunni (í klappstýrubúningnum hennar Dóru.....þ.e. ef hún tekur hann ekki með til Sverige) á öllum leikjum og klikka ekki á partýunum........úffff, er komin í ansi hreint ágætis þjálfun á þeim vettvangi síðustu vikurnar....hahaha!!
Takk fyrir mig og takk fyrir góðar kveðjur síðustu daga! Dýrka ykkur allar út í eitt!!
Kv, Íris
Áfram Valur og ekki gleyma.........FUCKING ENJOY IT!!!
Ég hef litið á og lít enn á það sem mín stærstu forréttindi sem íþróttamanns að hafa spilað í Valsbúningnum öll þessi ár. Stærstu stundirnar á ferlinum eru svo þær að hafa æft, spilað og unnið titla með ykkur sem berið uppi merki mfl.kvenna í dag og hafið gert frábærlega síðustu árin. Ferillinn er búinn að vera ótrúlega fljótur að líða og ég trúi því varla enn að það sé komið að lokum hans. En eins og ég hef sagt undanfarið þá er ég að hætta alveg ótrúlega sátt og á mínum eigin forsendum........Guðný ég er ekki ófrísk!! Það er mikil birgði farin af mér við það að vera loks búin að taka þessa ákvörðun þótt hún hafi langt frá því verið auðveld.
Ég hef aldrei tekið það sem sjálfsagðan hlut að vera hluti af Valsliðinu, langt í frá. Af hverju ég er að hætta núna er einfaldlega vegna þess að ég tel mig ekki lengur geta gefið allt sem ég get í æfingar og leiki, hvorki tíma né þrek. Ég er eiginlega í hreinskilni sagt búin með minn skammt af fótbolta, er orðin bæði andlega og líkamlega þreytt og hef auk þess svo sl. 7-8 árin strögglað í ömurlegum hnémeiðslum og það er ömurleg tilfinning get ég sagt ykkur að geta ekki verið með 110% á hverri einustu æfingu.
Ég vil bara þakka ykkur vitleysingjunum.........þið eru náttla upp til hópa allar hálf klikkaðar........fyrir frábærar stundir innan vallar sem utan. Síðustu árin með ykkur sem samherja mína hafa verið út í eitt verið frábær og algjör forréttindi! Líklega er ég að hætta á kolvitlausum tíma því ég veit að þið eigið eftir að vinna frábæra sigra á næsta árinu sem og á næstu árum, en þetta er orðið gott í bili fyrir mig.
Gangi ykkur ótrúlega vel á komandi keppnisári. Þið eruð að sjálfögðu ekki lausar við mig, verð auðvitað í stúkunni (í klappstýrubúningnum hennar Dóru.....þ.e. ef hún tekur hann ekki með til Sverige) á öllum leikjum og klikka ekki á partýunum........úffff, er komin í ansi hreint ágætis þjálfun á þeim vettvangi síðustu vikurnar....hahaha!!
Takk fyrir mig og takk fyrir góðar kveðjur síðustu daga! Dýrka ykkur allar út í eitt!!
Kv, Íris
Áfram Valur og ekki gleyma.........FUCKING ENJOY IT!!!
Miðvikudagsmyndin
Þessi ótrúlega snót lét taka af sér þessa mynd í einni ferðinni okkar sumar. Hún var greinilega á leiðinni á veiðar þar sem hún er ekkert smá vel tilhöfð, uppdressuð og stífmáluð :)
Krakkinn sýnir þarna á sér splunkunýjar hliðar sem féllu í góðan jarðveg hjá viðstöddum.... arrrrrrgggggggggggggggggg...... ;)
Hver er hún?
mánudagur, nóvember 28, 2005
Captain Íris HÆTT (staðfest)
Eins og við vitum flest allar þá hefur captain Íris ákveðið að hætta að leika knattspyrnu. Það agalegt að missa fyrirliða liðsins og verður erfitt að fylla skarð aldursforsetans. Orðið á götunni segir að mrs. Andrésdóttir sé farin að sprikla í körfubolta og framundan sé leikur við Laugdæli sem er liðið hennar Black pearl... Perlan stefnir að því að spila leikinn áður en hún hættir en hún hyggst gera það vegna himinhárra æfingagjalda :) hehehehe
En Íris við munum að sjálfsögðu sakna þín úr hópnum en reiknum nú fastlega með því að þú látir sjá þig eitthvað á æfingum og að sjálfsögðu í stuðningsstúkunni næsta sumar :) Við virðum þína ákvörðun of course...
Íris hefur sem fyrirliði hampað öllum þeim titlum fyrir liði sem hægt er og ferillinn því sérstaklega glæsilegur. Að auki var hún valin íþróttamaður Vals árið 2003 sem er líklega einn merkasta viðurkenning sem leikmaður í rauða búningnum getur hugsað sér.
Takk fyrir allt Íris
miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Miðvikudagsmyndin
ótrúlega skemmtilegt áhugamál sem sumar í liðinu hafa :)
Takiði sérstaklega eftir vörinni vinstra megin á Rakel hvað hún hefur góða stjórn á henni ......
Og.... Fríða vantar bara arrrrrrrrrrggggg ekkert smá kynþokkafullur svipur á pæjunni....
Margrét er síðan bara eins og hún sé ekki alveg á meðal venjulegs fólks :) dáldill krakki líka Margó
laugardagur, nóvember 19, 2005
Goool???
Vildi bara vekja athygli á því að íþróttavörumerkið Goool er ekkert svo frægt...þannig maður getur ekki vitað allt...prófaði að googla það upp....og svona til samanburðar komu 310.000 niðurstöður fyrir Goool og t.d 21.000.000 fyrir Nike og 8.870.000 fyrir okkar ástkæra Puma...pínu þekktara...þannig það hafa örugglega ekkert allir heyrt um það...ég sem hélt að ÍA spilaði í Lotto.. Ég fann þessar góðu vörur í markmannsdeildinni, fannst buxurnar sérstaklega fínar, síðan einn "Valsbúning" sem við myndum örugglega spila í ef við værum með Goool... þannig afsakið allir ÍA menn, þó sérstaklega Hallbera og Thelma...hehe
Væri samt til í að heyra hvort þið lesendur síðunnar hafið heyrt um íþróttavörumerkið "Goool"??
Væri samt til í að heyra hvort þið lesendur síðunnar hafið heyrt um íþróttavörumerkið "Goool"??
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Miðvikudagsmyndin
mánudagur, nóvember 14, 2005
Æfingar á næstunni - frjáls mæting
Laugardaginn næsta verður fyrsta æfingin ...... Egilz kl. 11.30 mæting kl. 11.15
Æfingin verður að sjálfsögðu með afskaplega léttu ívafi og er frjáls mæting á hana.
Áhersla verður lögð á æfingu sem kallast "spil" :)
Næsta æfing verður svo á þriðjudaginn í Egilz kl. 21.30 mæting kl. 21.15 og verða áherslur þær sömu og frjáls mæting.
Framhald síðar........
Hlakka til að sjá ykkur kveðja
mrs.Gunnarsdóttir
Æfingin verður að sjálfsögðu með afskaplega léttu ívafi og er frjáls mæting á hana.
Áhersla verður lögð á æfingu sem kallast "spil" :)
Næsta æfing verður svo á þriðjudaginn í Egilz kl. 21.30 mæting kl. 21.15 og verða áherslur þær sömu og frjáls mæting.
Framhald síðar........
Hlakka til að sjá ykkur kveðja
mrs.Gunnarsdóttir
Sumarið 2006 :)
Jáhh góðan og blessaðan daginn :)
Það er nú greinilegt að við skvísurnar séum í fríi... það er bara ekkert að gerast á þessari síðu, en það fer nú að breytast aftur því núna fer allt að smella saman á ný:) Happyland framundan.
Já Íslandsmót innanhús er það sem er næst á dagskrá það er semsagt laugardaginn 3. desember. Við erum með ÍA, Keflavík og KR í riðli og að sjálfsögðu ætlum við að komast í úrslitin sem verða á sunnudeginum og spilað á milli 11 og 14.
Svo var í dag verið að raða niður leikjunum fyrir Landsbankadeildina sumarið 2006:) og ef þú ert ekki búin að skoða niðurröðina þá hljómar hún svona:
Valur- Stjarnan
Valur- ÍBV
Fylkir- Valur
Valur- Breiðablik
KR- Valur
Valur- Keflavík
FH- Valur
Svona mun fyrri umferðin okkar vera sumarið 2006 þetta er þessi fína röð:)
En allavega sjáumst fljótlega skvísur...:)
Það er nú greinilegt að við skvísurnar séum í fríi... það er bara ekkert að gerast á þessari síðu, en það fer nú að breytast aftur því núna fer allt að smella saman á ný:) Happyland framundan.
Já Íslandsmót innanhús er það sem er næst á dagskrá það er semsagt laugardaginn 3. desember. Við erum með ÍA, Keflavík og KR í riðli og að sjálfsögðu ætlum við að komast í úrslitin sem verða á sunnudeginum og spilað á milli 11 og 14.
Svo var í dag verið að raða niður leikjunum fyrir Landsbankadeildina sumarið 2006:) og ef þú ert ekki búin að skoða niðurröðina þá hljómar hún svona:
Valur- Stjarnan
Valur- ÍBV
Fylkir- Valur
Valur- Breiðablik
KR- Valur
Valur- Keflavík
FH- Valur
Svona mun fyrri umferðin okkar vera sumarið 2006 þetta er þessi fína röð:)
En allavega sjáumst fljótlega skvísur...:)
miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Svona var útsýnið af bekknum í dag :)
sunnudagur, nóvember 06, 2005
Dáldid rudustrikad :)
jaeja eg lofadi vist bloggi.......
Nuna er eg a tessi very moment i Mexico med "owerweight" folkinu i alveg agaetis vedri 30º og sol :) get tvi midur ekki sett inn myndir eins og stendur verd ad gera tad um bord i skipinu a tolvunni minni... en netid kostar tar 400kr minutan... odyrt ha??? en allvega er buin ad fara til cayman Islands, Belize og Jamaica fer a Bahamas naest finnt ykkur tetta ekki hljoma leidinlegt :) Tetta skip sem eg er a er alveg Excellent en tad versta er ad tad eru nanast bara kanar um bord og teir eru ekkert sma leidinlegir upp til hopa VÁ.. tala ut i eitt (miklu meira en eg meira ad segja)..
Svo eins og eg minntist a herna einhversstadar ta eru mjog margir alveg otrulega feitir TETTA ER EKKI EDLILEGT... madur fer nidur ad rolta um kl. 09.00 og tar situr feita folkid med Is og sukkuladi kokur svona eins og a SUBWAY sko eg er ta ad hugsa um hvernig jogurt eg a ad fa mer... Min hugmynd um Ameriku og kana hefur ekki breyst a jakvaeda vegu tad get eg sko sagt ykkur.... and never will held ég :) Agaetis land engu ad sidur en ta adeins til ad versla og spila i Casino :) sem mer leidist nu ekki er samt buin ad lofa sjalfri mer ad spila aldrei aftur, madur verdur sjukur og getur TAPAD aleigunni a mjog stuttum tima.
Bara svona ad lokum ta er dagurinn hja mer mjog Random (Rudustrikadur) daemi um dag er samt svona:
08.30 morgunmaturinn kemur upp a herbergi (borinn fram af einkatjoni... ekki Gylfa)
09.00 ut a balcani (svalirnar sem eru staerri en stofan min) i solbad med vatnsprógramid sem tid tekkjid
10.30 Borda bara tad sem mig langar i panta tad upp a herbergi eda bara fara nidur...
11.00 of board t.d. til Mexico like now.... fara ad snorkla eda bara liggja a fallegri einkastrond med 30 manns
15.00 on board borda eitthvad snidugt og hollt auvitad heheheheh :) is med sukkuladi sosu t.d.
15.30 sundlaugarbakkinn uppi a dekki og heiti potturinn ummmmmmmm klara solina
17.00 Gymid og SPA (gufubad og nuddpottur)
19.00 Dinner a la france t.d.
20.00 Bío eda bara eitthvad annad snidugt
22.30 free night
........................................ leidinlegt ha???????????????? maeli med tessu naest tegar tid farid i fri :)
Kvedja
The Pirat of the Carabian (eda hvernig sem tetta er skrifad)
Tid sem saud myndina vitid ad adal gellan het audvitad Elisabeth
myndir sidar
Nuna er eg a tessi very moment i Mexico med "owerweight" folkinu i alveg agaetis vedri 30º og sol :) get tvi midur ekki sett inn myndir eins og stendur verd ad gera tad um bord i skipinu a tolvunni minni... en netid kostar tar 400kr minutan... odyrt ha??? en allvega er buin ad fara til cayman Islands, Belize og Jamaica fer a Bahamas naest finnt ykkur tetta ekki hljoma leidinlegt :) Tetta skip sem eg er a er alveg Excellent en tad versta er ad tad eru nanast bara kanar um bord og teir eru ekkert sma leidinlegir upp til hopa VÁ.. tala ut i eitt (miklu meira en eg meira ad segja)..
Svo eins og eg minntist a herna einhversstadar ta eru mjog margir alveg otrulega feitir TETTA ER EKKI EDLILEGT... madur fer nidur ad rolta um kl. 09.00 og tar situr feita folkid med Is og sukkuladi kokur svona eins og a SUBWAY sko eg er ta ad hugsa um hvernig jogurt eg a ad fa mer... Min hugmynd um Ameriku og kana hefur ekki breyst a jakvaeda vegu tad get eg sko sagt ykkur.... and never will held ég :) Agaetis land engu ad sidur en ta adeins til ad versla og spila i Casino :) sem mer leidist nu ekki er samt buin ad lofa sjalfri mer ad spila aldrei aftur, madur verdur sjukur og getur TAPAD aleigunni a mjog stuttum tima.
Bara svona ad lokum ta er dagurinn hja mer mjog Random (Rudustrikadur) daemi um dag er samt svona:
08.30 morgunmaturinn kemur upp a herbergi (borinn fram af einkatjoni... ekki Gylfa)
09.00 ut a balcani (svalirnar sem eru staerri en stofan min) i solbad med vatnsprógramid sem tid tekkjid
10.30 Borda bara tad sem mig langar i panta tad upp a herbergi eda bara fara nidur...
11.00 of board t.d. til Mexico like now.... fara ad snorkla eda bara liggja a fallegri einkastrond med 30 manns
15.00 on board borda eitthvad snidugt og hollt auvitad heheheheh :) is med sukkuladi sosu t.d.
15.30 sundlaugarbakkinn uppi a dekki og heiti potturinn ummmmmmmm klara solina
17.00 Gymid og SPA (gufubad og nuddpottur)
19.00 Dinner a la france t.d.
20.00 Bío eda bara eitthvad annad snidugt
22.30 free night
........................................ leidinlegt ha???????????????? maeli med tessu naest tegar tid farid i fri :)
Kvedja
The Pirat of the Carabian (eda hvernig sem tetta er skrifad)
Tid sem saud myndina vitid ad adal gellan het audvitad Elisabeth
myndir sidar