miðvikudagur, nóvember 30, 2005
Miðvikudagsmyndin
Þessi ótrúlega snót lét taka af sér þessa mynd í einni ferðinni okkar sumar. Hún var greinilega á leiðinni á veiðar þar sem hún er ekkert smá vel tilhöfð, uppdressuð og stífmáluð :)
Krakkinn sýnir þarna á sér splunkunýjar hliðar sem féllu í góðan jarðveg hjá viðstöddum.... arrrrrrgggggggggggggggggg...... ;)
Hver er hún?
Comments:
Skrifa ummæli