miðvikudagur, desember 24, 2008
Valsmenn & meyjar
fimmtudagur, desember 18, 2008
Þessi er aaaðeins of góð
miðvikudagur, desember 17, 2008
ole ole ole ole ole!
Já góða kvöldið!
Hr. Freyr lenti í smá tæknilegum örðugleikum með að draga í lið en þetta hófst þó með hjálp Röðuls.
Freyr tók uppá því að skíra öll liðin og fær hann prik fyrir frumleg og skemmtileg nöfn.
lið 1. a.k.a LIVE AND LET DIE: Valur, Rakel, Pála, Helga, Hlíf, Dagný og Anna
lið 2 a.k.a GET RICH OR DIE TRYING: Gugga, Björg, Berry, Magga, Andrea, María og Heiða
lið 3 a.k.a. GOD WILL LEAD US THE WAY: Ása, Fríða, Ásta, Thelma, Guðný, Bára, Katrín og Fiona.
Já þar hafi þið það, þið eruð beðnar um að mæta stundvíslega og með vantsbrúsa. Sturtu-stemmningin verður í hámarki því haldið verður beint til MARGRÉTAR LÁRU VIÐARSDÓTTIR a.k.a ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS í eitt stykki lítil jól með pakka fyrir 1000kall(arnir.is)
ok.
sjáumst eitraðar
kv.Liveandletdie
Hr. Freyr lenti í smá tæknilegum örðugleikum með að draga í lið en þetta hófst þó með hjálp Röðuls.
Freyr tók uppá því að skíra öll liðin og fær hann prik fyrir frumleg og skemmtileg nöfn.
lið 1. a.k.a LIVE AND LET DIE: Valur, Rakel, Pála, Helga, Hlíf, Dagný og Anna
lið 2 a.k.a GET RICH OR DIE TRYING: Gugga, Björg, Berry, Magga, Andrea, María og Heiða
lið 3 a.k.a. GOD WILL LEAD US THE WAY: Ása, Fríða, Ásta, Thelma, Guðný, Bára, Katrín og Fiona.
Já þar hafi þið það, þið eruð beðnar um að mæta stundvíslega og með vantsbrúsa. Sturtu-stemmningin verður í hámarki því haldið verður beint til MARGRÉTAR LÁRU VIÐARSDÓTTIR a.k.a ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS í eitt stykki lítil jól með pakka fyrir 1000kall(arnir.is)
ok.
sjáumst eitraðar
kv.Liveandletdie
föstudagur, desember 12, 2008
Meistaradeild kvenna.
Tekið af fotbolti.net:
Knattspyrnusamand Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær breytingar á Evrópukeppni félagsliða kvenna sem hér eftir mun heita Meistaradeild kvenna frá næstu leiktíð 2009-2010.Íslandsmeistarar Vals munu verða fulltrúar Íslands í mótinu en öll meistaralið komast í keppnina og auk þeirra þau lið sem enduðu í öðru sæti í deildarkeppnum átta bestu deilda Evrópu fá einnig sæti í mótinu. Aðeins ein riðlakeppni mun fara fram í þessari nýju keppni í stað tveggja áður og eftir það verður farið í 32 liða úrslit sem verður útsláttarkeppni, leikið heima og að heiman. Með þessu er hugsunin að fjölga heimaleikjum liðanna því riðlakeppnirnar eru almennt leiknar í einu landi hver riðill. Stór breyting verður líka á úrslitaleiknum því til þessa hafa þeir verið leiknir heima og að heiman en í Meistaradeild kvenna verður úrslitaleikurinn á hlutlausum velli og leikinn í sömu borg og úrslitaleikur Meistaradeildar karla en tveimur dögum áður. Þannig verður mikil fótboltavika í kringum úrslitaleiki Meistaradeildar karla og kvenna í viðkomandi borg sem á fyrstu leiktíðinni verður í Madríd á Spáni, úrslitaleikur kvenna fer fram fimmtudaginn 20. maí 2010, úrslitaleikur karla tveimur dögum síðar í sömu borg.
Eigum við ekki bara að fara að byrja á þessum helvítis 200 metra sprettum?
Knattspyrnusamand Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær breytingar á Evrópukeppni félagsliða kvenna sem hér eftir mun heita Meistaradeild kvenna frá næstu leiktíð 2009-2010.Íslandsmeistarar Vals munu verða fulltrúar Íslands í mótinu en öll meistaralið komast í keppnina og auk þeirra þau lið sem enduðu í öðru sæti í deildarkeppnum átta bestu deilda Evrópu fá einnig sæti í mótinu. Aðeins ein riðlakeppni mun fara fram í þessari nýju keppni í stað tveggja áður og eftir það verður farið í 32 liða úrslit sem verður útsláttarkeppni, leikið heima og að heiman. Með þessu er hugsunin að fjölga heimaleikjum liðanna því riðlakeppnirnar eru almennt leiknar í einu landi hver riðill. Stór breyting verður líka á úrslitaleiknum því til þessa hafa þeir verið leiknir heima og að heiman en í Meistaradeild kvenna verður úrslitaleikurinn á hlutlausum velli og leikinn í sömu borg og úrslitaleikur Meistaradeildar karla en tveimur dögum áður. Þannig verður mikil fótboltavika í kringum úrslitaleiki Meistaradeildar karla og kvenna í viðkomandi borg sem á fyrstu leiktíðinni verður í Madríd á Spáni, úrslitaleikur kvenna fer fram fimmtudaginn 20. maí 2010, úrslitaleikur karla tveimur dögum síðar í sömu borg.
Eigum við ekki bara að fara að byrja á þessum helvítis 200 metra sprettum?
fimmtudagur, desember 11, 2008
Hver er maðurinn?
Leikmaður Vals... en hver?
(leikmaðurinn lengst til hægri)
mánudagur, desember 08, 2008
og fjölskyldan stækkar . . .
Jæja jæja!
Í dag kvittuðu systurnar Björg Ásta og Guðný Petrína undir samning hjá VAL og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar, aðlögun þeirra hefst að sögn þjálfara, á morgun!
Stelpur verið velkomnar í 200 metrana, gasklefann, stigann, teygjurnar,partýin og síðast en ekki síst í FJÖLSKYLDUNA!! :)
kv.#3 + rest
laugardagur, desember 06, 2008
Nafn komið á nýjasta meðlim fjölskyldunar!
Daginn!
já loksins loksins Freyr og Erla höfnuðu nafnatillögum mínum sem voru kannski full einhæfar en þau fóru milliveginn og skírðu ta ta ta . . . .
Alexandra Ósk Freysdóttir
vei vei vei
og þrefalt húrra!
HÚRRA
HÚRRA
HÚRRRRAAAAAAA
****************TIL HAMINGJU !**************
:)
fimmtudagur, desember 04, 2008
Litlu jólin
Sælar stelpur
Þá líður senn að jólum og er ekki sagt að jólin séu tími fjölsyldu og vina að koma saman ;) Af því tilefni ætla ég (Margrét Lára) að bjóða ykkur heim þann 18. des næstkomandi
Gleðin hefst bara um, segjum bara 20.15 og stendur þangað til allir eru komnir með ógeð og vilja fara heim.
Það væri voða gott ef hver og ein gæti komið með einhverjar smá jólakræsingar þá í formi smákaka, jólaöls, súkkúlaði tertna eða hvað sem ykkur dettur í hug.
Öllum leikmönnum Vals er að sjálfsögðu boðið (kjúllar) sem og okkur svíjaförunum. við erum nú alltaf valsarar :) og svo er bæði fyrverandi og núverandi þjálfara boðið. Ragga þér er líka boðið :)
Já og svo má ekki gleyma hinum víðfræga hundi sem hún Kristín Ýr á en honum er að að sjálfsögðu boðið ;)
Endilega segið mér ef þið komið eða komið ekki. Sif okkar er að fara hitta frændur mína í Japan þannig að hún verður fjarri góðu gamni en æskilegt er að þið hinar lítið upp úr bókunum og mætið sprækar sem lækar ;)
hlakka til að sjá ykkur