mánudagur, desember 08, 2008
og fjölskyldan stækkar . . .
Jæja jæja!
Í dag kvittuðu systurnar Björg Ásta og Guðný Petrína undir samning hjá VAL og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar, aðlögun þeirra hefst að sögn þjálfara, á morgun!
Stelpur verið velkomnar í 200 metrana, gasklefann, stigann, teygjurnar,partýin og síðast en ekki síst í FJÖLSKYLDUNA!! :)
kv.#3 + rest
Comments:
Skrifa ummæli