þriðjudagur, janúar 31, 2006
Alles gut in Germany
Jaeja loksins fundum vid tolvu.... Tetta er nu buin ad vera ansi skrautleg ferd herna i "jarntjaldinu" Hver hefdi truad tvi ad madur aetti eftir ad gista vid ekta Austur-tyskar adstaedur i heila 8 tager. Tad er buid ad vera svo kalt herna ad lifrikid hlytur ad vera allt steindautt... hey allavega engar kongulaer hehehehe
Aefingarnar eru bara finar herna, ekkert sma godar tessar stelpur (tad voru 10 ur lidinu i sidasta landslidshop Germany) segir allt sem segja tarf.... vid skiljum adeins betur af hverju vid topudum .... bip...... - 2 i tveim leikjum.
Vid erum bunar ad taka Taxa svona u.t.b. 27 sinnum herna til ad finna ALLAR budirnar erum liklega bunar ad fara i allar budirnar a stor-berlinarsvaedinu og KAUPA ogedslega mikid bididi bara :) Frida uhhhhhh nyju skornir tu brjalast nuna.
Forum a einhverja brjalada hjolakeppni med nokkrum ur lidinu en tar voru 12 tusund manns samankomin ad horfa a reidhjolakeppni inni i risaholl HALLO hver horfir a svoleidis.... sko i 6 tima lika.... en ju tarna var kaerastinn hennar Onju Mittag ad keppa svo tetta vard svona family stemmning tarna i hopnum heheheheh Svo bjuggumst vid alltaf vid einhverju voda fyllerii en vorum ekki svo heppnar :) hehehe
Motuneytid er OGED bara tomatpasta svo vid erum bara godar med okkur og forum ut ad borda vid hvert taekifaeri :)
I NOTT GERDIST SVAKALEGT ......................................... Beta segir fra:
Vakna vid tad ad tad er verid ad opna hurdina a herberginu..... eg helt ad tetta vaeri kannski Margret svo eg athuga hvort hun er i ruminu sinu og tar var hun steinsofandi og eg brjaladist sa ljos allti einu fram a gangi og einhver stod i dyragaettinni, eg sagdi Margret "tad er einhver herna inni KOMDU STRAX" og henti til hennar sprite flosku og hun sagdi " eg er ekki tyrst og eg sagdi ta VAKNADU vid turfum kannski ad lemja einhvern KOMDU...... svo heyrdi eg bara ad vidkomandi ovelkomni gestur lokadi aftur og laesti dyrunum og vid forum fram a gang og nadum ekki manneskunni...... NEI STOPP HALLO tad er einhver med lykla af herberginu okkar og opnadi og vid vitum ekkert hver tetta er..... hvernig eigum vid ad geta sofid tarna naestu naetur... aetlum ad setja skap fyrir dyrnar i nott :)
jaeja nog i bili.... styttist i aefingu aetlum ad na ad versla eitthvad fyrir hana....
Kveda from Rottenbergerrikinu (ja Rottenberg vinnur sem hermadur)
Turbine Potsdam drei, Reykjavik null, Bitte, Danke :)
Gunnarz og ML
Aefingarnar eru bara finar herna, ekkert sma godar tessar stelpur (tad voru 10 ur lidinu i sidasta landslidshop Germany) segir allt sem segja tarf.... vid skiljum adeins betur af hverju vid topudum .... bip...... - 2 i tveim leikjum.
Vid erum bunar ad taka Taxa svona u.t.b. 27 sinnum herna til ad finna ALLAR budirnar erum liklega bunar ad fara i allar budirnar a stor-berlinarsvaedinu og KAUPA ogedslega mikid bididi bara :) Frida uhhhhhh nyju skornir tu brjalast nuna.
Forum a einhverja brjalada hjolakeppni med nokkrum ur lidinu en tar voru 12 tusund manns samankomin ad horfa a reidhjolakeppni inni i risaholl HALLO hver horfir a svoleidis.... sko i 6 tima lika.... en ju tarna var kaerastinn hennar Onju Mittag ad keppa svo tetta vard svona family stemmning tarna i hopnum heheheheh Svo bjuggumst vid alltaf vid einhverju voda fyllerii en vorum ekki svo heppnar :) hehehe
Motuneytid er OGED bara tomatpasta svo vid erum bara godar med okkur og forum ut ad borda vid hvert taekifaeri :)
I NOTT GERDIST SVAKALEGT ......................................... Beta segir fra:
Vakna vid tad ad tad er verid ad opna hurdina a herberginu..... eg helt ad tetta vaeri kannski Margret svo eg athuga hvort hun er i ruminu sinu og tar var hun steinsofandi og eg brjaladist sa ljos allti einu fram a gangi og einhver stod i dyragaettinni, eg sagdi Margret "tad er einhver herna inni KOMDU STRAX" og henti til hennar sprite flosku og hun sagdi " eg er ekki tyrst og eg sagdi ta VAKNADU vid turfum kannski ad lemja einhvern KOMDU...... svo heyrdi eg bara ad vidkomandi ovelkomni gestur lokadi aftur og laesti dyrunum og vid forum fram a gang og nadum ekki manneskunni...... NEI STOPP HALLO tad er einhver med lykla af herberginu okkar og opnadi og vid vitum ekkert hver tetta er..... hvernig eigum vid ad geta sofid tarna naestu naetur... aetlum ad setja skap fyrir dyrnar i nott :)
jaeja nog i bili.... styttist i aefingu aetlum ad na ad versla eitthvad fyrir hana....
Kveda from Rottenbergerrikinu (ja Rottenberg vinnur sem hermadur)
Turbine Potsdam drei, Reykjavik null, Bitte, Danke :)
Gunnarz og ML
sunnudagur, janúar 29, 2006
Slúðrið á götunum.....
Nú er langt síðan slúðrið hefur farið milli manna, það er ekki víst að þetta eigi við nein rök að styðjast en heyrst hefur........
Að Kristín Ýr sé að fara að ganga í það heilaga...
Að Margrét og Beta hafi farið á mótórhjólakeppni með Potsdam og síðan á djammið með liðinu....
Að Dóra Stef sé orðin nokkuð þekkt í Svíþjóð...
Að Valsskaupið 2006 hafi slegið í gegn...sérstaklega atriðin sem voru byggð algjörlega á sönnum atburðum....
Að Beta sé með sterkari rassvöðva en allir leikmenn liðsins.....
Að Fræ fyrir alla séu líka vinsæl í þýskalandi!
Að Ásta Árna eigi allsvakalegan nammiskáp í boði Góu á heimili sínu...
Að Dóra María búi í geðveiku húsi í Road Island, síðast heyrðist frá Dóru í NY á NBA leik Celtics vs. Lakers þegar hún var að tjilla með Kobe og félögum..
Að það verði geðveikir vinningar í happdrættinu!!
Að Guðný sé orðin svaka körfuboltastjarna sem treður og brýtur spjöldin í leiðinni....
Að the Fog sé slappasta mynd sem gerð hefur verið...
Að það sé komin læknir í liðið....
Að Íris sé alfarið horfin og ekki hafi heyrst neitt frá henni síðan 2005...
Að Beta sé búin að lofa að halda partý á næstunni!
Að Ellu Franz sé sárt saknað á æfingum!!!
Að Jakkinn hennar Dóru Maríu frá 80’s kvöldinu hafi komið fyrir sjónir Svövu í sautján – hann er seldur þar í dag á 19.900 (600% álagning)
Að Rakel Loga fari ekkert nema að hafa blásarann og sléttujárnið með sér..
Að “Fatty group” eigi að geta hlupið á 15 (hlaupabretti) í 90 mínútur!
Marg fleira er að frétta en þetta er svona það helsta - endilega bætið fleYru inn í kommentin;)
enjoy
laugardagur, janúar 28, 2006
Kata spilar á klakanum og Dóra maría og Pála skrifa undir!!
Já Kata er komin aftur í Val og að sjálfsögðu erum við endalaust happy með það og hlökkum geðveikt til að sjá hana Kötu okkar. Nú erum við komnar með lækni í liðið þannig Guðný litla getur haldið áfram að láta eins og vitleysingur í skallatennis og körfubolta án þess að hafa áhyggjur, hringir bara í kötu ef það þarf að sauma þig saman;) Frábært að fá þig aftur í hópinn Kata!!
Dóra María og Pála eru einnig búnar að framlengja sína samninga og eru það frábærar fréttir fyrir hópinn!!! Dóra okkar kemur reyndar ekki með í æfingaferðina þar sem hún er að læra í landi tækifæranna...
Pála er öll að koma til eftir meiðslin, byrjuð að sparka bolta í vegg...svona þetta er allt í vinnslu:) Hlakka til að æfa með ykkur öllum og til hamingju með samningana:)!!!
Dóra María og Pála eru einnig búnar að framlengja sína samninga og eru það frábærar fréttir fyrir hópinn!!! Dóra okkar kemur reyndar ekki með í æfingaferðina þar sem hún er að læra í landi tækifæranna...
Pála er öll að koma til eftir meiðslin, byrjuð að sparka bolta í vegg...svona þetta er allt í vinnslu:) Hlakka til að æfa með ykkur öllum og til hamingju með samningana:)!!!
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Margrét Lára í Potsdam...??
Marco var e-h ósátt hvernig evrópuleikirnir við Potsdam fóru (óþarfi að rifja upp lokatölur..hmm..) þannig hún heimtaði Re-match sem gekk ekki alveg eftir og núna er hún á leið út að æfa með Evrópumeisturunum svona aðeins til að rétta okkar hlut:)
En allavega gangi þér geðveikt vel, við erum allar með þér í anda;) make us proud honey!
Vonandi að stelpan endi síðan þarna næsta tímabil, þá er alveg spurningin um að taka verslunarferð til Berlín....
Bið að heilsa Rottenberg og Kahn ef þau eru á röltinu...
laugardagur, janúar 21, 2006
Frábærlega vel heppnað partý í gær!
Partýið var snilld í alla staði, Eva húseigandi á heiður skilið fyrir afnotið af íbúðinni - Valskaupið 2006 var frumsýnd við vægast sagt góðar undirtektir;) einkahúmorinn allsráðandi þar sem gert var aðeins grín af fólki...hehe. Mjög góð mæting í partýið - meira segja að hún nína okkar mætti:)
Það var 80's þema í gangi en fólk fór misjafnlega eftir því, Pála mætti flott frá toppi til táar og Guðrún og Hallbera ekki langt á eftir - Dóra maría átti samt jakka kvöldsins....
Grænu beltin voru líka að gera góða hluti og enduðu sem bindi þegar fólk fór að týnast í bæinn:)
Ég held allavega að frá og með þessu partýi að Valskaupið verði árlegur hlutur í framtíðinni og vil ég þakka videonefndinni samstarfið og fyrir vel unnin störf:)
Ég setti líka inn myndir frá kvöldinu á síðuna mína og þið getið séð þær hérna: http://www.blog.central.is/thegirlz?page=viewPage&id=546091
enjoy...
p.s everybody was kung fu fighting......
fimmtudagur, janúar 19, 2006
Fc Valurwoman kynnir með stolti......
VALURWOMAN-PARTY HEIMA HJÁ EVU FÖSTUDAGINN 20.JANÚAR! MÆTING KLUKKAN 20.30.
FRUMSÝNT VERÐUR VALSSKAUPIÐ 2006 STUNDVÍSLEGA KL.21.30!
Skilyrði er að sjálfsögðu að mæta hress og með góða skapið!!!
FRUMSÝNT VERÐUR VALSSKAUPIÐ 2006 STUNDVÍSLEGA KL.21.30!
Skilyrði er að sjálfsögðu að mæta hress og með góða skapið!!!
Leikurinn við Keflavík endaði 5-0 og var bara hinn ágætasti leikur. Rakel Loga setti tvö, Margrét Lára tvö og Dóra María með eitt. Staðan í hálfleik var 1-0. Við fórum með langferðabíl (soldið margar í bílinn) og enduðum á american style í Hafnarfirði eftir gott kvöld:)
Sjáumst á föstudaginn!!!!
þriðjudagur, janúar 17, 2006
Æfingaleikur við Keflavík
KEFLAVÍK VS. VALUR
Við spilum æfingaleik við Nínu og félaga í Keflavík á morgun í Reykjaneshöll, mæting klukkan 17.25 í Valsheimilið á morgun (miðvikudag) og lagt verður af stað klukkan 17.30 stundvíslega:)
föstudagur, janúar 13, 2006
Hej allíjúbba!
Flottu ullarfötin sem við æfðum í! húfurnar voru líka heitar....
okkur fannst við aðeins of svalar til að æfa með þær samt....
Ferðafélagarnir mínir:)
Varð að setja inn þessa æðislegu mynd af Fríðu og Dóru...þær liggja núna sofandi inní herbergi..hehe fleiri myndir síðar:)
kveðja Gugga
fimmtudagur, janúar 12, 2006
Smá ferðasaga.....
Sælar, ætluðum aðeins að segja frá okkar æðislegu ferð til Gautaborgar, byrjuðum á að villast í lest á leiðinni, tókum smá stopp í Malmö, en við gleymdum víst að skipta um lest....Þetta reddaðist nú samt allt á endanum...Við erum sko á geðveiku hóteli, með okkar eigin svítu, eldhús, stofa og læti, brjálaðar græjur og TV. Fyrsta æfingin var sko í FROSTI, boltarnir eins og stórar golfkúlur, frosnir sko, gátum varla lyft honum upp..hehe, en þetta reddaðist nú. Síðan var rigningin mikla, hefðum alveg eins getað stokkið ofan í sundlaug og beint á æfingu, hefðum verið jafnblautar....Fríða marin og bólgin eftir brjálaðar tæklingar, Gugga tognuð í lærinu eftir spretti í kuldanum...hvorugar þorðu að segja neitt....bara harka af sér! Jitex kom mjög á óvart og er þetta alveg hörkulið, bara mjög gott og mikið tempó á æfingum.
Núna höfum við rekist á margar REA búðir...hehe, en það er útsala alls staðar og við erum búnar að versla alla dagana....komum soldið fátækari heim allavega..
Erum búnar að hitta íslenska konu hérna sem fór með okkur í aðra verslunarferð og bauð okkur í mat eftir æfingu og hún fræddi okkur um lífið hérna í Gautaborg.
Látum þetta nægja í bili, tvær æfingar eftir og síðan er e-h partý á föstudagskvöld hjá liðinu víst;)
Dóra, Fríða og Gugga
p.s myndir koma síðar...
þriðjudagur, janúar 10, 2006
Veit einhver hver þetta er???
miðvikudagur, janúar 04, 2006
Miðvikudagsmyndin......
Spurning um að þetta fyrirtæki fari bara að styrkja okkur?? okkur gengur allavega svo vel alltaf daginn eftir að við borðum þarna...hehe
-
-
sunnudagur, janúar 01, 2006
Gleðilegt Ár! - vel heppnað gærkvöld:)
Gærkvöldið heppnaðist mjög vel og fjöldi fólks lagði leið sína að Hlíðarenda enda svaka partý í gangi þar;) Allt gekk mjög vel fyrir utan smá óhapp með eldvarnarkerfið, en einhver var svo sniðugur að setja það í gang...?? en allavega þá mætti ég og Rakel þarna um eittleytið og stilltum upp græjunum, borðunum ofl. og síðan fór fólk að týnast inn og voru þarna fólk sem við bæði þekktum...og ekki...hehe síðan um fimmleytið fórum við aðeins að reka fólkið út því okkur langaði sjálfum í bæinn..Vil þakka Ragga fyrir vel unnin störf í gærkvöldi :)
En allavega gleðilegt ár og takk fyrir það gamla, ég vil þakka öllum fyrir komuna í gær sem mættu, ég setti inn nokkrar myndir á síðuna mína og þið getið séð þær hérna: http://www.blog.central.is/thegirlz?page=viewPage&id=500212 Endilega setjiði linka á ykkar myndir þegar þið eruð búnar að setja þær inn:)
until next
Gugga
En allavega gleðilegt ár og takk fyrir það gamla, ég vil þakka öllum fyrir komuna í gær sem mættu, ég setti inn nokkrar myndir á síðuna mína og þið getið séð þær hérna: http://www.blog.central.is/thegirlz?page=viewPage&id=500212 Endilega setjiði linka á ykkar myndir þegar þið eruð búnar að setja þær inn:)
until next
Gugga