fimmtudagur, janúar 19, 2006
Fc Valurwoman kynnir með stolti......
VALURWOMAN-PARTY HEIMA HJÁ EVU FÖSTUDAGINN 20.JANÚAR! MÆTING KLUKKAN 20.30.
FRUMSÝNT VERÐUR VALSSKAUPIÐ 2006 STUNDVÍSLEGA KL.21.30!
Skilyrði er að sjálfsögðu að mæta hress og með góða skapið!!!
FRUMSÝNT VERÐUR VALSSKAUPIÐ 2006 STUNDVÍSLEGA KL.21.30!
Skilyrði er að sjálfsögðu að mæta hress og með góða skapið!!!
Leikurinn við Keflavík endaði 5-0 og var bara hinn ágætasti leikur. Rakel Loga setti tvö, Margrét Lára tvö og Dóra María með eitt. Staðan í hálfleik var 1-0. Við fórum með langferðabíl (soldið margar í bílinn) og enduðum á american style í Hafnarfirði eftir gott kvöld:)
Sjáumst á föstudaginn!!!!
Comments:
Skrifa ummæli