fimmtudagur, september 30, 2004
KSÍ hófið
Laugardaginn 2.okt
(á þeim merka degi) er komið að því sem allir hafa beðið eftir KSÍ gameinu
Prógramið:
08.00 - 12.00 Ekki borða neitt um morgunin til að passa í kjólinn
12.00 - 14.00 Sminkun og hárgreiðsla
15.00 - 17.30 Opið hús hjá þjálfaranum (þar sem fólk getur dressað sig upp og komið sér í gírinn
17.30 - 19.00 Kokteilboð í Valsheimili ásamt m.fl.ka afhending verðlauna í báðum flokkum
19.30 - ........... Broadway in díd, með bikarinn á lofti og með höfuðið hátt að sjálfsögðu
Game of the year - see you there
(á þeim merka degi) er komið að því sem allir hafa beðið eftir KSÍ gameinu
Prógramið:
08.00 - 12.00 Ekki borða neitt um morgunin til að passa í kjólinn
12.00 - 14.00 Sminkun og hárgreiðsla
15.00 - 17.30 Opið hús hjá þjálfaranum (þar sem fólk getur dressað sig upp og komið sér í gírinn
17.30 - 19.00 Kokteilboð í Valsheimili ásamt m.fl.ka afhending verðlauna í báðum flokkum
19.30 - ........... Broadway in díd, með bikarinn á lofti og með höfuðið hátt að sjálfsögðu
Game of the year - see you there
mánudagur, september 20, 2004
FRÍ - FRÍ - FRÍ Hversu lengi?
Hæ leikmenn nær og fjær
(nema Nína sem hefur aldrei séð tölvu og veit ekki hvað heimasíða er) ;)
Ég hef fengið margar spurningar um það hversu lengi fríið verður o.s.frv..
Þær sem ekki eru í A liðinu eru í fríi til 20.október og þá byrjum við rólega.
Þær sem eru í A liðinu taka sitt frí út að landsliðsverkefnum loknum en það skýrist fljótlega hvenær umsspilsleikir fara fram og því hvenær að fríi kemur.
Miðað er við að allir leikmenn fái a.m.k. 5-6 vikna hvíld.
Ég verð þó með fund fljótlega eftir KSÍ hóf (þar að segja ef það verður 2.okt) og fer yfir planið fyrir jól þá verður þetta allt saman komið vel á hreint.
Annars vona ég að þið njótið þess að vera í fríi
(fucking enjoy it eins og maðurinn sagði) :)
Gunnarz
(nema Nína sem hefur aldrei séð tölvu og veit ekki hvað heimasíða er) ;)
Ég hef fengið margar spurningar um það hversu lengi fríið verður o.s.frv..
Þær sem ekki eru í A liðinu eru í fríi til 20.október og þá byrjum við rólega.
Þær sem eru í A liðinu taka sitt frí út að landsliðsverkefnum loknum en það skýrist fljótlega hvenær umsspilsleikir fara fram og því hvenær að fríi kemur.
Miðað er við að allir leikmenn fái a.m.k. 5-6 vikna hvíld.
Ég verð þó með fund fljótlega eftir KSÍ hóf (þar að segja ef það verður 2.okt) og fer yfir planið fyrir jól þá verður þetta allt saman komið vel á hreint.
Annars vona ég að þið njótið þess að vera í fríi
(fucking enjoy it eins og maðurinn sagði) :)
Gunnarz
miðvikudagur, september 15, 2004
Keppnistímabil á enda - tap í bikarúrslitum fyrir ÍBV
Sælt veri fólkið
Ég tek það á mig að ekki hafi verið skrifað um bikarúrslitaleikinn hér á síðunni. Að leik loknum var öll orka búin og hugurinn því farinn í langþráð frí. Ef við hefðum sigrað hefði maður samt að sjálfsögðu gefið sér smá tíma í að skrifa fögur orð um leikinn (hehehe).
En leikurinn tapaðist eins og allir vita 2-0 þar sem ÍBV liðið átti skínandi leik og uppskar sinn fyrsta alvöru titil frá upphafi í kvennknattspyrnu. Við spiluðum leikinn því miður ekki af fullri getu og án þess að vera með neinar afsakanir þá var hungrið hjá okkur einfaldlega ekki jafn mikið og hjá Eyjastelpum og frammistaða okkar því í samræmi við það. Þrátt fyrir það var leikurinn ágætis skemmtun, oft á tíðum ágætis spil á báða vegu og ÍBV sá um skemmtunina framan við markið þar sem þær sköpuðu sér nokkur fín færi og sáu til þess að Gugga fékk að njóta sín í bláa búningnum á marklínunni, það dugði þó ekki alveg því þeim tókst að setja tvö mörk og eins og áður sagði og vinna mjög sanngjarnan sigur. Ég vil óska ykkur eyjamönnum sem leggið leið ykkar inná þessa síðu innilega til hamingju með titilinn hann var ykkur sannarlega kærkomin og þið áttuð hann virkilega skilið.
Þrátt fyrir silfur í Visa bikarnum, unnum við verðuskuldað Íslandsmeistaratitilinn ásamt mörgum öðrum markmiðum sem við settum okkur og erum við öll sem komum að liðinu verulega stolt og ánægð með leiktímabilið. Þakklæti sendi ég öllum þeim stuðningmönnum og velunnurum liðsins sem tekið hafa þátt í tímabilinu á einn eða annan hátt :)
Með kveðju
Elísabet Gunnarz
Ég tek það á mig að ekki hafi verið skrifað um bikarúrslitaleikinn hér á síðunni. Að leik loknum var öll orka búin og hugurinn því farinn í langþráð frí. Ef við hefðum sigrað hefði maður samt að sjálfsögðu gefið sér smá tíma í að skrifa fögur orð um leikinn (hehehe).
En leikurinn tapaðist eins og allir vita 2-0 þar sem ÍBV liðið átti skínandi leik og uppskar sinn fyrsta alvöru titil frá upphafi í kvennknattspyrnu. Við spiluðum leikinn því miður ekki af fullri getu og án þess að vera með neinar afsakanir þá var hungrið hjá okkur einfaldlega ekki jafn mikið og hjá Eyjastelpum og frammistaða okkar því í samræmi við það. Þrátt fyrir það var leikurinn ágætis skemmtun, oft á tíðum ágætis spil á báða vegu og ÍBV sá um skemmtunina framan við markið þar sem þær sköpuðu sér nokkur fín færi og sáu til þess að Gugga fékk að njóta sín í bláa búningnum á marklínunni, það dugði þó ekki alveg því þeim tókst að setja tvö mörk og eins og áður sagði og vinna mjög sanngjarnan sigur. Ég vil óska ykkur eyjamönnum sem leggið leið ykkar inná þessa síðu innilega til hamingju með titilinn hann var ykkur sannarlega kærkomin og þið áttuð hann virkilega skilið.
Þrátt fyrir silfur í Visa bikarnum, unnum við verðuskuldað Íslandsmeistaratitilinn ásamt mörgum öðrum markmiðum sem við settum okkur og erum við öll sem komum að liðinu verulega stolt og ánægð með leiktímabilið. Þakklæti sendi ég öllum þeim stuðningmönnum og velunnurum liðsins sem tekið hafa þátt í tímabilinu á einn eða annan hátt :)
Með kveðju
Elísabet Gunnarz
sunnudagur, september 12, 2004
Heia!
Sælar stúlkur!!
Til hamingju med Íslandsmeistaratitilinn enn og aftur. Alveg frábært!
Leidinlegt med bikarúrslitin, en svona er lífid. Thad gengur ekki alltaf allt upp. Thid takid thetta bara tvøfalt næsta sumar!!!!
Ég var ad keppa í gær og tapadi 4-2. Fáranlegur leikur. Hitt lidid fékk 5 færi og skoradi 4! En ég fann mjøg lítid til í økklanum thannig ad thad er jákvætt :-)
Bid ad heilsa ykkur.
Dr Katarína
Til hamingju med Íslandsmeistaratitilinn enn og aftur. Alveg frábært!
Leidinlegt med bikarúrslitin, en svona er lífid. Thad gengur ekki alltaf allt upp. Thid takid thetta bara tvøfalt næsta sumar!!!!
Ég var ad keppa í gær og tapadi 4-2. Fáranlegur leikur. Hitt lidid fékk 5 færi og skoradi 4! En ég fann mjøg lítid til í økklanum thannig ad thad er jákvætt :-)
Bid ad heilsa ykkur.
Dr Katarína
föstudagur, september 10, 2004
Bikarúrslit laugardaginn 11.sept kl. 14.00
ÍBV - Valur á Laugardalsvelli í Visa bikarnum
Loksins Loksins segja margir...
tvö frábær lið í alvöru leik sem margir hafa beðið eftir...
Fyrir leik verður Valsdagur að Hlíðarenda (13.00 - 15.00) þar verður grillað, knattþrautir fyrir iðkendur og andlitsmálning. Rútuferðir verða svo á leikinn.
Við erum spenntar fyrir að spila þennan leik enda bikar í húfi og enginn vafi á að framundan er hörkuleikur sem skemmtilegt er að fá að taka þátt. IBV hefur aldrei unnið bikarinn og því má búast við þeim feyki öflugum á laugardag, við höfum hins vegar bikar að verja og sú vörn verður unnin af 100% einbeitingu, vilja og metnaði allra þeirra sem taka þátt. Ekki missa af skemmtilegustu rimmu ársins í kvennaboltanum... :)
Með hjartað á réttum stað og viljann að vopni aukast líkur á sigri ...
Loksins Loksins segja margir...
tvö frábær lið í alvöru leik sem margir hafa beðið eftir...
Fyrir leik verður Valsdagur að Hlíðarenda (13.00 - 15.00) þar verður grillað, knattþrautir fyrir iðkendur og andlitsmálning. Rútuferðir verða svo á leikinn.
Við erum spenntar fyrir að spila þennan leik enda bikar í húfi og enginn vafi á að framundan er hörkuleikur sem skemmtilegt er að fá að taka þátt. IBV hefur aldrei unnið bikarinn og því má búast við þeim feyki öflugum á laugardag, við höfum hins vegar bikar að verja og sú vörn verður unnin af 100% einbeitingu, vilja og metnaði allra þeirra sem taka þátt. Ekki missa af skemmtilegustu rimmu ársins í kvennaboltanum... :)
Með hjartað á réttum stað og viljann að vopni aukast líkur á sigri ...
mánudagur, september 06, 2004
ÍBV - Valur 1 -3 sigur í Eyjum
Í gær gerðum við heldur betur góða ferð til Eyja ..... Sigruðum ÍBV 1-3 og höfum þar með lokið þátttöku okkar á Íslandsmótinu í ár með skemmtilega góðum árangri. Við megum vera stolt af glæsilegum árangri á mótinu og þeim áföngum sem við höfum náð í sumar skref fyrir skref.
Enn og aftur takk öll fyrir frábæran stuðning á tímabilinu.
Einn leikur eftir...BIKARÚRSLITALEIKURINN laugardaginn 11.sept það er lokaleikur sumarsins.
Enn og aftur takk öll fyrir frábæran stuðning á tímabilinu.
Einn leikur eftir...BIKARÚRSLITALEIKURINN laugardaginn 11.sept það er lokaleikur sumarsins.
miðvikudagur, september 01, 2004
Sigur gegn KR og úrslitaleikur 11.sept framundan
Unnum KR í kvöld 3-0 mjög örugglega :)
KR liðið mætti fremur vængbrotið til leiks í dag. Við áttum leikinn algjörlega frá upphafi til enda
og hefðum getað skorað töluvert meira af mörkum en frammistaða Petru í marki KR kom í veg fyrir stærri sigur.
Leikurinn var á köflum vel spilaður en fórum einstaklega illa með marktækifæri okkar í dag.
Öruggur sigur engu að síður og komnar í úrslitaleik á Laugardalsvelli sem verður að teljast frábært í kjölfar í Íslandsmeistaratitilsins.
Loksins fórum við "erfiðu" leiðina í þennan leik eftir gagnrýni síðustu ára um það að við förum alltaf auðveldu leiðina í úrslitin en í það minnsta ÁFRAM VALUR ... með hjartað á réttum stað :)
KR liðið mætti fremur vængbrotið til leiks í dag. Við áttum leikinn algjörlega frá upphafi til enda
og hefðum getað skorað töluvert meira af mörkum en frammistaða Petru í marki KR kom í veg fyrir stærri sigur.
Leikurinn var á köflum vel spilaður en fórum einstaklega illa með marktækifæri okkar í dag.
Öruggur sigur engu að síður og komnar í úrslitaleik á Laugardalsvelli sem verður að teljast frábært í kjölfar í Íslandsmeistaratitilsins.
Loksins fórum við "erfiðu" leiðina í þennan leik eftir gagnrýni síðustu ára um það að við förum alltaf auðveldu leiðina í úrslitin en í það minnsta ÁFRAM VALUR ... með hjartað á réttum stað :)
bara sma kvedja fra usa!
aetladi bara ad segja hae og bae og gangi ykkur geggjad vel i dag og takid KRingana! verd med ykkur i anda...like allways tessa dagana:)
en bara svo ad tid vitid og serstaklega beta...ta er eg ad fara til oregon i dag (west coast) og tar er eitt stykki NIKE VERKSMIDJA! og eg er ad fara i hana til ad versla mer nyjan fataskap:) heheh bara ad lata ykkur vita!
en aftur,,gangi ykkur vel og 'afram valur!
kv: da black pearl!!
en bara svo ad tid vitid og serstaklega beta...ta er eg ad fara til oregon i dag (west coast) og tar er eitt stykki NIKE VERKSMIDJA! og eg er ad fara i hana til ad versla mer nyjan fataskap:) heheh bara ad lata ykkur vita!
en aftur,,gangi ykkur vel og 'afram valur!
kv: da black pearl!!