<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, september 20, 2004

FRÍ - FRÍ - FRÍ Hversu lengi? 

Hæ leikmenn nær og fjær
(nema Nína sem hefur aldrei séð tölvu og veit ekki hvað heimasíða er) ;)

Ég hef fengið margar spurningar um það hversu lengi fríið verður o.s.frv..

Þær sem ekki eru í A liðinu eru í fríi til 20.október og þá byrjum við rólega.
Þær sem eru í A liðinu taka sitt frí út að landsliðsverkefnum loknum en það skýrist fljótlega hvenær umsspilsleikir fara fram og því hvenær að fríi kemur.
Miðað er við að allir leikmenn fái a.m.k. 5-6 vikna hvíld.

Ég verð þó með fund fljótlega eftir KSÍ hóf (þar að segja ef það verður 2.okt) og fer yfir planið fyrir jól þá verður þetta allt saman komið vel á hreint.

Annars vona ég að þið njótið þess að vera í fríi
(fucking enjoy it eins og maðurinn sagði) :)


Gunnarz



Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow