þriðjudagur, ágúst 04, 2009
Næsti leikur gegn Þór/KA
Jæja þá er flottri Verslunnarmannahelgi lokið og ný vika tekin við :)
Þessa vikuna fáum við líklega skemmtileg innlit frá ýmsum atvinnumönnum í Sverige :)
Bara gaman að því :)
Annars er næsti leikur á föstudaginn og fáum við þá Þór/KA í heimsókn á Hlíðarendann...
Þangað til næstu færslu
Lifið heil :)
Kveðja
SA:)
Comments:
Skrifa ummæli