mánudagur, júlí 27, 2009
Sigur í bikar og GRV í næsta leik :)
Sæl veriði öll sem eitt...
Jæja þá erum við komin áfram í bikarnum. Virkilega ánægjulegt og frábær sigur í gær. Virkilega flottur sigur og ALLIR hreint frábærir :)
5-0 fyrir Val gegn Stjörnunni.
Markaskorarar gærkvöldsins voru:
1. Rakel "Sleggja" Logadóttir
2. Kristín "haldabolta" Bjarnadóttir
3. Dóra "Maradona" Lárusdóttir
4. Kata "el.capitano" Jónsdóttir
5 Dagný "Header" Brynjarsdóttir
Fáránlega flott og æðislegt hjá okkar dömum...
En það sem setur skugga á þennan frábæra sigur okkar var brotið á Hallberu okkar inní teig. Ekki nóg með að fá ekki brot á þetta heldur við fallið brotnar Berry á úlliðnum og verður frá í smá tíma. En þar sem við þekkjum Berry okkar vel þá verður hún komin aftur á völlinn innan tíðar:) En sendum allar okkar batakveðjur á hana...
VIÐ ELSKUM ÞIG BERRY... AND NEVER FORGET IT... Þetta brot er geymt en ALLS EKKI GLEYMT...
Þökkum kærlega fyrir stuðninginn sem við fengum í leiknum í gær. 2.fl.kk. 3, 4, 5.fl kvk og allir sem komu Þið voruð bara frábær... Ekki hægt að biðja um það betra :D
Annars er næsti leikur okkar við GRV í Grindavík næstkomandi miðvikudag 29.júlí.
Kvetjum auðvitað alla til að mæta til Grindavíkur.
Áfram VALUR!!!! :D
Comments:
Skrifa ummæli