mánudagur, maí 18, 2009
Tilkynning frá Skemmtinefndinni
Katrín féll úr keppni þar sem hún gat ekki sannað að hatturinn væri heimatilbúinn.
Systurnar Björg & Guðný hlutu systrabikarinn.
Pála og Bára voru í harðri samkeppni um bréfpoka ársins og hlaut Bára að lokum titilinn og gerðu límmiðarnir á pokanum útslagið
Thelma og Magga komu sterkar inn í systrakeppninni en höfðu ekki erindi sem erfiði

SKAMMARLEG FRAMMISTAÐA ÖNNU
SKAMMARLEG FRAMMISTAÐA ÖNNU
1.sæti : MAJA!! Maja mætti með hattinn "Euro-vision" Þar sem evrurnar voru fyrir Euro og gleraugun fyrir vision. Stórglæsilegur hattur og í verðlaun er rómantísk stund í pottinum með engum öðrum en Geir Ólafssini og 500.000 krónur!!
2. sæti : María blómarós. María kom með hattinn "ljósblóm" og var virkilega sumarlegur og fallegur. María fær 2 Tyrkisk peber sleikjóa í verðlaun

3. sæti : Hallbera. Hatturinn er ádeila á íslenska efnahagskerfið sem hrundi eins og spilaborg. Hatturinn er gerður úr spilum frá Landsbankanum og má einnig nota hattinn sem... spil!
3. sæti : Hallbera. Hatturinn er ádeila á íslenska efnahagskerfið sem hrundi eins og spilaborg. Hatturinn er gerður úr spilum frá Landsbankanum og má einnig nota hattinn sem... spil!
Verðlaun : 100.000 krónur

Comments:
Skrifa ummæli