mánudagur, maí 04, 2009
Meistarar meistaranna...meistaralega flott
Sigruðum KR 2-1 í hinum árlega leik um titilinn meistara meistaranna
Flottur endir á undirbúningstímabilinu og ágætt að Kata æfi sig í að lyfta titli
Það var einmitt Kata sjálf sem að jafnaði leikinn og Guðný kláraði svo dæmið einni mínútu fyrir leikslok.
Fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu er svo á laugardaginn n.k úti í Frostaskjóli
(myndir fengnar á fotbolta.net)
Comments:
Skrifa ummæli