mánudagur, janúar 26, 2009
Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST
Valur - HK/Víkingur : 9-1
Valur - Þróttur : 9-0
Valur- Fjölnir/Afturelding: Úrslit ráðast n.k föstudag klukkan 17:15
Við erum efstar í riðli okkar á Reykjavíkurmótinu ásamt Fylki sem er með lakari markatölu.
Kjúklingarnir hafa fengið að spreyta sig í þessu móti og hafa kempur líkt og Katrín Jónsdóttir, Sif Atladóttir og Dóra María Lárusdóttir "ekki komist í liðið" þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Fiona hefur skorað glæsimörk í báðum leikjunum eftir að hafa komið inná sem varamaður í seinni hálfleik og er að standa sig vel (þrátt fyrir að hljóta ekki náð landsliðsþjálfara u-17)
Heiða Dröfn hefur líka skorað 2 góð mörk og heldur landsliðsfyrirliðanum á tánum! :)
Hvetjum sem flesta til þess að mæta á föstudaginn uppí Egilshöll.
Búið að vera heldur fátt um manninn "valsmeginn"
Comments:
Skrifa ummæli