fimmtudagur, nóvember 13, 2008
Kæru kammeratar
Ég vill minna ykkur á STATION helgi
Gott að hafa við hugann:
Mæta í keppnis-búning (ekki keppnisbúning) til Kötu
Skemmta sér líkt og enginn sé morgundagurinn
Drekka mikið vatn fyrir svefninn.
Taka inn 1.stk ofnæmistöflu
Borða eitthvað subbulegt
Sofa til 12:30
Borða eitthvað subbulegt
Leggja sig aftur
Byrja að punta sig fyrir LOKAHÓFIÐ okkar
Skemmta sér líkt og enginn sé morgundagurinn
Drekka mikið vatn fyrir svefninn
Taka inn 1.stk ofnæmistöflu
Borða eitthvað subbulegt.
Hlakka ótrúlega mikið til að sjá ykkur amatörana í búningapartýi á morgun. Býst ekki við mikilli samkeppni.
K-V-E-Ð-J-A H-A-L-L-B-E-R-A-A-T-V-I-N-N-U-M-A-Ð-U-R
Comments:
Skrifa ummæli