mánudagur, október 20, 2008
Dóra María Lárusdóttir valin best á KSÍ!!!
Okkar yndisfríða Dóra María Lárusdóttir var valin á lokahófi KSÍ besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í gærkvöldi!! INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ ÞESSA FRÁBÆRU ÚTNEFNINGU!! Þú áttir þetta svo sannarlega skilið!
Að auki áttum við Valsarar alls 6 leikmenn í liði ársins, Ásta Árna, Sifa Atla, Kata capteinn, Sophie Mundy, Dóra María og Margrét Lára og að sjálfsögðu voru þjálfarar ársins Beta Gunn og Freyr Ale - til hamingju öll!!
Comments:
Skrifa ummæli