mánudagur, ágúst 25, 2008
Valur - Breiðablik á morgun!
Á morgun tökum við á móti Breiðabliki á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda en leikurinn hefst stundvíslega klukkan 18.00. Nú eru aðeins þrír leikir eftir í Landsbankadeild kvenna og hvetjum við því alla til að mæta á völlinn og styðja okkur til sigurs á lokasprettinum um Íslandsmeistaratitilinn!!
ÁFRAM VALUR!!!!
Comments:
Skrifa ummæli