föstudagur, ágúst 22, 2008
Undanúrslit VISA-Bikarsins í kvöld!
mætum við Stjörnunni í Garðarbæ í UNDANÚRSLITUM VISA BIKARS KVENNA. Stjarnan er sem stendur í 4.sæti deildarinnar og án efa á eftir að vera um hörkuleik að ræða! Allir að mæta á völlinn og styðja okkur til sigurs!! ÁFRAM VALUR!!
Comments:
Skrifa ummæli