<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, ágúst 23, 2008

Úrslitaleikurinn á Ólympíuleikunum 

Vefstjóra langaði að gera smá skoðanakönnun um hvort að leikmenn vilji hittast eldsnemma í fyrramálið og horfa á handbotlalandsliðið spila úrslitaleikinn á ólympíuleikunum!! Þar sem þetta var ekki rætt í dag megiði endilega koma skoðunum ykkar til skila hér á síðunni og láta orðið berast!!

Hugmyndir
1) Hittast í Valsheimilinu og horfa á leikinn? (er hann ekki örugglega sýndur þar?)
2) Einhver býður fram heimili sitt í morgunkaffi og leik?
3) Sofa út?

Endilega látið vita hvað þið viljið gera:)

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow