laugardagur, ágúst 23, 2008
Bikarúrslitaleikur (staðfest)

Katrín Jónsdóttir fyrirliði liðsins sá um að brjóta ísinn en hún skoraði fallegt mark eftir laglega sendingu Hallberu af vinstri kantinum. 20 sekúndum síðar átti Sophia Mundy laglega sendingu á hausinn á Margréti Láru sem skallaði boltann einnig í netið, staðan skyndilega orðin 2-0. Stjarnan beit aðeins frá sér og skoraði mark eftir langan bolta inná teig og minnkað

Beta og Freyr skiptu síðan markahæsta varamanni Íslands inná, Kristínu Ýr Bjarnardóttur sem skoraði 2 mörk á 6 mínútna kafla. Fyrst skallaði hún góða sendingu Dóru Maríu í netið og síðan skallaði hún boltann í netið eftir hornspyrnu Margrétar. Lokatölur urðu því 5-1 og Laugardalsvöllur býður okkar þann 20.september"
Í dag kemur síðan í ljós hvort að mótherjarnir verði núverandi bikarmeistarar KR eða Breiðablik!
Comments:
Skrifa ummæli