mánudagur, ágúst 11, 2008
Af gefnu tilefni....
Valur - Keflavík á morgun!
Jæja gott fólk þá er komið að 14 leiknum okkar í Íslandsmótinu. En hann hefst kl. 19:15 á Vodafonevellinum annað kvöld.
Það styttist sannarlega í annan endan á þessu móti og því er um að gera fyrir þá sem ekki hafa lagt leið sína á völlina að hella sér í lestina og taka þátt í þessu frábæra sumri með okkur :)
Seinasta rimma þessara tveggja liða endaði 2-0 okkur í hag en það var í bikar- 8 liða úrslitum. Það voru markadrottningin sjálf Margrét Lára og Steraboltadrottningin Helga Sjöfn sem snudduðu sín hvoru markinu fyrir okkur þá. Af gefnu tilefni ákvað ég að setja þetta myndband inn í von um að leikmenn upplifi sömu gleðitilfinningu við áhorf myndbandsins og undirritaður...
Höfum svona gaman á morgun líka girls ;)
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398013/18
21
Jæja gott fólk þá er komið að 14 leiknum okkar í Íslandsmótinu. En hann hefst kl. 19:15 á Vodafonevellinum annað kvöld.
Það styttist sannarlega í annan endan á þessu móti og því er um að gera fyrir þá sem ekki hafa lagt leið sína á völlina að hella sér í lestina og taka þátt í þessu frábæra sumri með okkur :)
Seinasta rimma þessara tveggja liða endaði 2-0 okkur í hag en það var í bikar- 8 liða úrslitum. Það voru markadrottningin sjálf Margrét Lára og Steraboltadrottningin Helga Sjöfn sem snudduðu sín hvoru markinu fyrir okkur þá. Af gefnu tilefni ákvað ég að setja þetta myndband inn í von um að leikmenn upplifi sömu gleðitilfinningu við áhorf myndbandsins og undirritaður...
Höfum svona gaman á morgun líka girls ;)
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398013/18
21
Comments:
Skrifa ummæli