þriðjudagur, júlí 08, 2008
Stjarnan - Valur Kl.19.15 í kvöld!
Í kvöld fer fram síðasti leikur okkar í fyrri umferð Landsbankadeildar kvenna en hann er gegn Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabæ.
Leikurinn hefst á slaginu 19.15 og hvetjum við alla til að mæta og styðja okkur til sigurs!
ÁFRAM VALUR!!!
Comments:
Skrifa ummæli