mánudagur, júní 30, 2008
Valur - Fylkir á morgun!!
Á morgun spilum við gegn Fylki í Landsbankadeild kvenna á Vodafone vellinum okkar að Hlíðarenda. Fylkir er sem stendur í 8.sæti deildarinnar en aðeins 3 stig skilja liðin af í 4. og 10.sæti. Leikurinn hefst á slaginu 19.15 (eða jafnvel fyrr eins og áður í sumar) þannig mæta á réttum tíma!!!
Aðrir leikir sem fara fram á sama tíma eru HK/Víkingur - Breiðablik, Fjölnir - KR, og Afturelding - Keflavík
Allir að mæta á völlinn og styðja okkur til sigurs!!!
ÁFRAM VALUR!!!
Comments:
Skrifa ummæli