fimmtudagur, maí 15, 2008
SIGUR!!
Margblessuð.
Eins og frægt er orðið þá unnum við fyrsta leik okkar í íslandsmótinu sannfærandi 5-1.
Það var hershöfðinginn Katrín Jónsdóttir sem skoraði fyrsta mark leiksins og jafnframt sumarsins, það var vinstri "snudda" niður í fjær hornið eftir klafs í teignum. Hún var ekki hætt því nokkrum mínútum síðan skallaði drottninginn boltann í netið eftir hornspyrnu. 2-0
Þá var komið að þætti Margrétar Láru og hún bætti við tveimur góðum mörkum áður en dómarinn flautaði til hálfleiks.
Frissi fríski setti svo punktinn yfir i-ið með glæsilegum skalla eftir hornspyrnu frá Marco.
Þórskonur náðu svo að setja eitt mark í lokin þegar þær fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem þær nýttu vel.
Góður sigur sem við tökum með okkur inn í næsta leik sem er við HK/Víking á sunnudaginn.
Stefnt er á að spila þann leik í Egilshöllinni en VONANDI verður hægt að spila á grasi. Gengur ekki að spila inni þegar sumarið er komið ;) wink wink
Eins og frægt er orðið þá unnum við fyrsta leik okkar í íslandsmótinu sannfærandi 5-1.
Það var hershöfðinginn Katrín Jónsdóttir sem skoraði fyrsta mark leiksins og jafnframt sumarsins, það var vinstri "snudda" niður í fjær hornið eftir klafs í teignum. Hún var ekki hætt því nokkrum mínútum síðan skallaði drottninginn boltann í netið eftir hornspyrnu. 2-0
Þá var komið að þætti Margrétar Láru og hún bætti við tveimur góðum mörkum áður en dómarinn flautaði til hálfleiks.
Frissi fríski setti svo punktinn yfir i-ið með glæsilegum skalla eftir hornspyrnu frá Marco.
Þórskonur náðu svo að setja eitt mark í lokin þegar þær fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem þær nýttu vel.
Góður sigur sem við tökum með okkur inn í næsta leik sem er við HK/Víking á sunnudaginn.
Stefnt er á að spila þann leik í Egilshöllinni en VONANDI verður hægt að spila á grasi. Gengur ekki að spila inni þegar sumarið er komið ;) wink wink
Comments:
Skrifa ummæli