laugardagur, maí 24, 2008
Markaskorurum liðsins fjölgar
3.umferð deildarinnar fór fram í gær og gerðum við gott mót þar með 1-7 sigri á Fjölni.
Leikurinn var ágætlega leikinn af okkar hálfu en þó mátti sjá smá "gras" brag á liðinu en við spiluðum loksins loksins á grasi í mótinu. Marktækifærin voru mörg og það voru markaskorararnir líka.
Margrét Lára 2, Fríða, Sif Rykær, Kristín Ýr, Katrín og Hallbera.
Liðið: Randi - Sif - Pála - Ásta - Vanja - Sif R (Dagný 78.mín) - Fríða (Kristín Ýr 65.mín) - Dóra - Katrín -Hallbera (Rakel 55.mín) - Margrét
Núna verður smá hlé á deildinni vegna landsleiks en Ísland mætir Serbíu kl. 15.00 á íslenskum í beinni útsendingu á RÚV.
Stelpur gerið okkur hin stolt þar :)
Comments:
Skrifa ummæli