þriðjudagur, maí 20, 2008
Hin færeyska Randi Wardum fékk veislu!

Nýji færeyski markvörðurinn okkar, Randi Wardum sem mætt er á klakann fékk góðar kveðjur frá fyrrum liðsfélögum sínum í KÍ en þær héldu fyrir hana kveðjuveislu þar sem þessar skemmtilegu myndir
voru teknar. Þær kunna greinilega að baka alvöru kökur eins og sjá má!Velkomin í Val Randi, við verðum að bjóða KÍ á einhvern leik í sumar, það er klárt!
Comments:
Skrifa ummæli