mánudagur, mars 17, 2008
Skíði á milli BootCamp og 200metranna!!
Sælar!
Skólafólk og aðrir sem komnir eru í páskafrí ætla að skella sér á skíði í Bláfjöllum á morgun!
Mæting er kl.13.00 stundvíslega uppá Rauðarvatn þar sem við getum sameinað í nokkra bíla!
Það er engin afsökun að segjast ekki eiga skíði því það er hægt að leigja allan pakkan á 3000kr.
Til að fá allar upplýsingar um svæðið getið þið kíkt hérna: http://www.skidasvaedi.is/default.asp?catID=14
Sjáumst kl. 13.00 á morgun!!!
P.S ekki gleyma að lesa færsluna hjá Rakel hér fyrir neðan!!!
Comments:
Skrifa ummæli