<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, mars 02, 2008

HEYRST HEFUR..... 

Nú er orðið alltof langt síðan slúðrið fékk að fljóta hér um síðuna, hér er smá up-date á því nýjasta!
HEYRST HEFUR...

Að Kata búi í húsinu þarna með strompinum, rétt hjá trjánum...
Að Anna hafi mætt hress á Stjarnan – Fjarðarbyggð í lengjubikar karla...
Að Hallbera eigi nýjan vin...rússneskan götusópara...
Að ljósashowið á Valur – Haukar í handboltanum hafi verið það flottasta sem sést hefur..
Að Guðný sé loksins búin að fá sér nýja skó..
Að Freyja sé í Stokkhólmi..
Að það þurfi nýjar plöntur á vegamót...
Að Teddi sé kominn í Fjölni..
Að það sé bannað að raka sig í sturtunni!!
Að fæðubótarefni séu í tísku...
Að það sé að koma út nýtt Vals-lag...
Að Tottenham hafi fengið sinn fyrsta titill á þessu árþúsundi Óla til mikillar ánægju..
Að Kata þykist líka halda með Tottenham..
Að Dóra María hafi sést á klakanum...
Að Fríða sé með brotið bátsbein...
Að Beta sé að missa sig í tölvutækninni og búi til myndbönd fyrir alla flokka Vals orðið..
Að Gatorade sé málið....
Að áhorfendafjöldi á leiki í sumar muni stóraukast ef leikmenn samþykkja nýju kvenn-Hummel stuttbuxurnar!
Að það vilji enginn vera nr. 1!!!
Að Rakel Loga ætli að vera nr. 9
Að ónefndur sölumaður NOVA sé búinn að hringja í hálft liðið til að fá þær að skipta yfir! Pála íhugar að kæra fyrir símavændi..
Að Beta og Freyr séu á leið í skoðunarferð í Auswitch til að innrétta gasklefann okkar með svipuðum stíl!
Að 10x200 metrar séu kid stuff...
Að Sigga á skrifstofunni sé að meika það og ætli að koma í næsta partý!
Að hálft Valsliðið sé að fara til Portúgal..
Að við séum orðnar “handboltabullur”
Að allir eigi að taka frá 28.mars!
Að nú sé pressa á Óskari Bjarna og Co....
Að Streptarkokkar séu að ganga, Vanja varð núna fyrir barðinu á þeim...
Að Beta og Freyr hafi lært nýja “front foot” tækni á þjálfaranámskeiði nú á dögunum..
Að stóra handklæðamálið sé orsök af stríðinu “um klefann”!!
Að “strákunum okkar” þykji við ýkt grófar..
Að kjúklingarnir hafi rottað sig saman og keypt sér ferð á Man.Utd – Liverpool!
Að hinn fornfrægi Adidas bolti sem Guðný ferðast með hvert sem hún fer sé búinn að gefa upp öndina..
Að Margrét Lára haldi uppá pálmasunnudag á fimmtudegi...
Að Rakel taki Guðný í bekkpressu..
Að Ásta eigi erfitt með að finna vöðvafestur hjá fólki sem er í “þykkara” lagi í skólanum..
Að sundbolur sé lummó.. à Borat skýla inn..
Að Berry sé að flytja í Gravarvog vegna ótta við gamla manninn sem býr í herberginu hennar (og það sé ferlega vond lykt af honum)..
Að Rakel sé orðin helsti viðskiptavinur EAS..


Sumt á jafnvel við engin rök að styðjast enda er það alltaf þannig þegar slúður er annars vegar - Endilega bætið við fleiru sem þið munið eftir í kommentum!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow