fimmtudagur, mars 27, 2008
Þá er komið af því – Óvissuferðin mikla!
Mæting kl. 15.20 í
raftækjaverslun Íslands skútuvogi 1G á morgun, föstudaginn 28.mars
Þær sem komast ekki á þessum tíma eiga að mæta stundvíslega klukkan 17.00 uppí Valsheimili.
Heimkoma er áætluð klukkan 13.00 í Valsheimilið á laugardaginn.
raftækjaverslun Íslands skútuvogi 1G á morgun, föstudaginn 28.mars
Þær sem komast ekki á þessum tíma eiga að mæta stundvíslega klukkan 17.00 uppí Valsheimili.
Heimkoma er áætluð klukkan 13.00 í Valsheimilið á laugardaginn.
Það sem þarf að taka með sér:
Allar að taka sængurföt
10 yngstu þurfa að taka dýnu,svefnpoka og kodda (sorry þetta er bara svona)
Sturtudót
Þægilegir skór (hlaupaskór t.d?)
Allar að taka sængurföt
10 yngstu þurfa að taka dýnu,svefnpoka og kodda (sorry þetta er bara svona)
Sturtudót
Þægilegir skór (hlaupaskór t.d?)
Þið eigið að mæta í þægilegum fötum (hugsanlega þurfið þið að geta hreyft á ykkur rassgatið)
Sjáumst allar hressar í BootCamp á eftir (muna að það er svarta dressið) og við hlökkum til að hitta ykkur í Raftækjaverslun Íslands, skútuvogi 1G á morgun.
kveðja
GG, AG og KJ
Comments:
Skrifa ummæli