mánudagur, febrúar 25, 2008
A landsliðið sem fer til Algarve tilkynnt! - Berry in blue..
Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn til þess að leika á mótinu og eru í hópnum tveir nýliðar. Annar nýliðinn að þessu sinni er enginn önnur en HALLBERA GUÐNÝ GÍSLADÓTTIR, TIL HAMINGJU MEÐ ÞAÐ!!!!!!
Við valsarar eigum hvorki fleiri né færri en 9 leikmenn í þessum hóp og er það einkar ánægjulegt:
Íslenski hópurinn:
Katrín Jónsdóttir (F) Valur 310577 66 (9)
Edda Garðarsdóttir KR 150779 52 (1)
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR 150981 42
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur 250786 35 (29)
Dóra María Lárusdóttir Valur 240785 28 (7)
Dóra Stefánsdóttir LDB FC Malmö 270485 27 (2)
Erla Steina Arnardóttir Kristianstad DFF 180583 22 (1)
Ásta Árnadóttir Valur 090683 19
Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik 050987 16 (3)
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KR 161182 11
Guðný Björk Óðinsdóttir Valur 270988 9
Katrín Ómarsdóttir KR 270687 9
Sif Atladóttir Valur 150785 7
Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik 270686 6
Guðbjörg Gunnarsdóttir Valur 180585 5
Pála Marie Einarsdóttir Valur 151284 2
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan 021086 2
Sara Björk Gunnarsdóttir Haukar 290990 1
Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 -
Rakel Hönnudóttir Þór
Innilega til hamingju með þetta þær sem voru valdar, gangi ykkur vel og ÁFRAM ÍSLAND!!!!