miðvikudagur, janúar 30, 2008
Hver vill koma í sund?
Fyrst það er frídagur á morgun, fimmtudag, þá er tilvalið fyrir þá sem vilja að hvíla lúgin læri í heitum pottum laugardalslaugar!
Mæting kl. 18.30 í Laugardalslaug á morgun fyrir þá sem vilja - jafnvel vesturbæjarís eftir pottinn:)
Þið hinar - njótið frídagsins og sjáumst á föstudag!
Comments:
Skrifa ummæli