<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, janúar 25, 2008

Æfingafatnaður 

Sælar, það er ekki seinna vænna en að fara að setja reglur á klæðnað liðsins
Ég vil undirstrika að þetta er í gildi þangað til að nýji fatnaðurinn kemur í hús:)

Hérna er dagskráin út janúar:

Föstudagur
06.30/17.00
Valsheimilið
Aukaæfing / styrktarþjálfun
klæðnaður: Svörtu hnébuxurnar og/eða hvítar stuttbuxur, svartur bolur með númeri, hvítir sokkar og svarta númeraða peysan - Taka bláa jakkan með ef við förum út!

Laugardagur
14.30-16.00
Egilshöll
Æfing
Svartar hnébuxur og/eða hvítar stuttbuxur, hvítir sokkar, rauði síðerma bolurinn með númeri, rauða puma peysan - Rauði jakkinn ef ykkur er kalt!

Sunnudagur
17.30-18.50
Valsheimilið
Skallatennis

Svartar buxur og/eða hvítar stuttbuxur, hvíti bolurinn með rauðu í og hvítir sokkar með rauðu línunni + rauði jakkinn

Mánudagur
06.30/17.00
Valsheimili
Aukaæfing / styrktarþjálf

Morgunæfing: Hvítar stuttbuxur/svartar hnébuxur, svarti númeraði bolurinn, hvítir sokkar og svarta peysan með númeri.
Kvöldæfing: Svartar buxur, svarti bolurinn, svarta peysan með númeri, hvítir sokkar og blái jakkinn.

Þriðjudagur
19.45-21.30
Egilshöll
Æfing

Svartar buxur/hvítar stuttbuxur, rauði síðerma bolurinn með númeri, hvítir sokkar, rauða peysan og rauði jakkinn ef ykkur er kalt!

Það er sekt ef þið mætið í einhverju sem samræmist þessu engan veginn!!!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow