laugardagur, desember 15, 2007
Einarsdóttir A.K.A.Pála 23 ára í dag
Jæja eins alþjóð veit þá er komið að því ............. HVERJU ?
JÚ JÚ Pála Marie Einarsdóttir NR. 3 á afmæli í dag og er þar a.l. orðin 23 ára. Stúlkan afrekaði mikið á árinu sem er að líða en helst ber að nefna að hun er Íslandsmeistari og var valin Klettur ársins á árlegur lokahófi knattspyrnumanna á Hótel Íslandi í október s.l.
Afmælisbarnið hefur víst afþakkað allar gjafir í dag en bendir fólki á styrktarsjóð m.fl.kv vegna ferðar til Germany í janúar.
Pála Marie lét laga á sér munninn fyrr í sumar en eins og sjá má ef þið stækkið þessa mynd þá þurfti stóra fegrunaraðgerð til þess ... þetta er rosalegt (endilega stækkið myndina)
Eigðu ánægjulegan dag Pála okkar
kveðja,
Fjölskyldan Hlíðarenda 1
Fjölskyldan Hlíðarenda 1
Comments:
Skrifa ummæli