mánudagur, nóvember 19, 2007
Dagný framlengir...
Hin stórefnilega Dagný Brynjarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val um 2 ár. Dagný hefur spilað 7 leiki með U17 og einn leik með U19 þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gömul.
Þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir liðið en Dagný hefur sannað það í sumar að hún hefur allt til að verða frábær leikmaður!!!! Við erum því gríðarlega sáttar með ákvörðun hennar að hafa framlengt í tvö ár í viðbót!!!
Til hamingju Dagný!!
Þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir liðið en Dagný hefur sannað það í sumar að hún hefur allt til að verða frábær leikmaður!!!! Við erum því gríðarlega sáttar með ákvörðun hennar að hafa framlengt í tvö ár í viðbót!!!
Til hamingju Dagný!!
ÁFRAM VALUR!!
Comments:
Skrifa ummæli