sunnudagur, nóvember 18, 2007
Blind date ?
Nokkuð hefur borið á því að maður hafi verið spurður um símanúmer og allskonar upplýsingar um leikmenn liðsins... ekki vegna neins sem tengist fótbolta heldur meira bara til að komast í "náin" kynni við leikmenn...
Ég fékk semsagt fyrirspurn um það í gær hvort að ákveðinn leikmaður í liðinu vildi fara á blind date ..
Þess vegna datt mér í hug að varpa þeirri spurningu fram hér á meðal ykkar hverjar eru tilbúnar í að fara á blind date svona upp á það ef maður fær fleiri slíkar spurningar?
*Ath fyrirsæturnar á myndinni tengjast Val ekki neitt
Comments:
Skrifa ummæli