þriðjudagur, september 18, 2007
U19 valið - Thelmurnar í blue team!
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn er heldur til Portúgal og leikur þar í riðlakeppni EM U19 kvenna. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Rúmenía, Grikkland og Portúgal.
Fyrsti leikur liðsins er gegn Rúmeníu, fimmtudaginn 27. september. Því næst er leikið við Grikkland og að lokum gegn heimastúlkum í Portúgal
Fyrsti leikur liðsins er gegn Rúmeníu, fimmtudaginn 27. september. Því næst er leikið við Grikkland og að lokum gegn heimastúlkum í Portúgal
Við eigum tvo fulltrúa í þessum hópi, Thelma Björk Einarsdóttir og Thelma Ýr Gylfadóttir, til hamingju báðar! Hér má sjá hópinn í heild sinni: http://ksi.is/landslid/nr/5602
ÁFRAM ÍSLAND!
Comments:
Skrifa ummæli