mánudagur, september 10, 2007
U17 valið!
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er heldur til Slóveníu og leikur þar í undanriðli fyrir EM 2008. Er þetta í fyrsta skipti sem að Evrópumót er haldið í þessum aldursflokki.
Ísland er í riðli með Lettlandi, Úkraínu og gestgjöfunum frá Slóveníu. Efsta þjóð riðilsins kemst áfram í milliriðla ásamt þeim 6 þjóðum með bestan árangur í öðru sæti en 10 riðlar eru í undankeppninni.
Ísland er í riðli með Lettlandi, Úkraínu og gestgjöfunum frá Slóveníu. Efsta þjóð riðilsins kemst áfram í milliriðla ásamt þeim 6 þjóðum með bestan árangur í öðru sæti en 10 riðlar eru í undankeppninni.
Valsarar eiga þrjá fulltrúa í hópnum: Andrea, Dagný og Heiða - Til hamingju allar!!
Hér má sjá hópinn í heild sinni: http://www.ksi.is/media/landslid/u17kvenna/U17kv_EM_Slovakia_hopur_2007.pdf
ÁFRAM ÍSLAND!
Comments:
Skrifa ummæli