þriðjudagur, september 25, 2007
Meistaratitlarnir hreinlega fylgja Óla!
Óli og félagar hans úr Keflavík urðu Íslandsmeistarar í flokki 30 ára og eldri eftir 1-0 útisigur á ÍR í gær í úrslitaleik um meistaratitilinn!
Við óskum Óla innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn, Óli þú ert langbestur!!!
Comments:
Skrifa ummæli