fimmtudagur, september 27, 2007
Kynning á andstæðingum okkar í Evrópukeppninni – annar leikur, Wezemal
Þann 13.október spilum við á móti belgísku meisturunum Wezemaal. Við vitum örlítið minna um þær en Frankfurt en það er aðallega vegna þessa að greinahöfundur er ekki alveg með belgískuna á hreinu. Wezemaal sigraði fyrsta riðilinn sinn örugglega og endaði með fullt hús stiga eftir sigra á SU 1 Dezembro, WFC Osijek, Cardiff City LFC og markatöluna 5-0. Þetta er fjórða árið í röð sem Wezemaal tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða og þær ættu því að veÞað er við engu öðru að búast nema að belgíska liðið sé gríðarsterkt og þurfum við því á öllu að halda til að sigra Wezemaal þann 13.október
Hér getiði séð allt um Wezemaal: http://www.ladiesrapide.tk/
Comments:
Skrifa ummæli