þriðjudagur, september 25, 2007
Dagný Brynjarsdóttir í U19!
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert breytingu á hóp sínum er leikur í riðlakeppni EM í Portúgal. Dagný Brynjarsdóttir úr Val kemur inn í hópinn fyrir Ólöfu Gerði Ísberg úr KR. Í hópnum eru síðan bæði Thelma Ýr og Thelma Björk.
Hér er hópurinn í heild sinni: http://www.ksi.is/media/landslid/u19kvenna/U19_kvenna_Portugal_sept_2007_hopuriii.doc
Til hamingju Dagný!
Comments:
Skrifa ummæli