

Á morgun,
föstudaginn 31.ágúst fáum við
Breiðablik í heimsókn á Valbjarnarvöll og spilum við þær klukkan
18.30. Fyrri leikur liðanna fór 4-0 okkur í hag þar sem tveir leikmenn breiðabliks fengu að líta rauða spjaldið. Við spiluðum einnig við blikana í bikarnum og töpuðum eftirminnilega 2-1. Við viljum hvetja alla til að koma á völlinn og styðja okkur til sigurs!
ÁFRAM VALUR!!!
Í kvöld fara fram 3 leikir í deildinni, Þór/Ka - KR, ÍR - Fjölnir og Stjarnan - Fylkir.
# posted by Valur : 3:25 e.h.