

Á morgun,
föstudaginn 6.júlí fer fram stórleikur á milli Vals og KR á Valbjarnarvelli klukkan 19.15. KR er eins og við á toppnum og hefur sigrað alla sína leiki til þessa og er því ekki hægt að búast við neinu nema hörkuleik annað kvöld. Við viljum
hvetja alla til að koma á leikinn og sjá þennan stórleik og styðja okkur til sigurs!! Á sama tíma og okkar leikur fer fram er einnig Keflavík - Fylkir. Hér er mótið í heild sinni:
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14844ÁFRAM VALUR!!!
# posted by Valur : 8:52 f.h.