þriðjudagur, júlí 03, 2007
Á morgun kemur nýr dagur
.......... og þá er eins gott að vera með fókusinn í lagi fyrir næsta verkefni :)
Gott frí í dag hefur vonandi nýst vel í að tana og hlaða orku ............
En........ á morgun æfum við frá kl Átjánhundruð til kl. ca nítjánhundruðogfimmtán og verður æfingin í sérlega léttum dúr.
Að lokinni æfingu er leikmönnum sem hafa góðan tíma og vilja eyða honum
í faðmi "fjölskyldunnar" þá er þeim boðið í heita pottinn og grillaðan kjúkling
að hætti hússins í sveitinni .. Hér skal tekið fram að aðeins er um valmöguleika að ræða
sem enginn er skyldugur að taka þátt í :)
+
Hins vegar bíður kvennráðið til matarveislu fyrir eftir æfinguna á fimmtudag og þá er að sjálfsögðu skyldumæting á hópinn enda fundur fyrir leik á föstudag tekinn á þeirri samkomu :)
Sjáumst á morgun í 18.5 stiga hita 15.daginn í röð á Íslandi
Comments:
Skrifa ummæli